Sælir
Er að nota Chrome og síðan alltíeinu þá hættu sumar síðar að virka t.d facecook, kemst inná hana en þegar ég ýti á innskráning þá kemur:
This webpage is not available.
The webpage at https://login.facebook.com/login.php?login_attempt=1 might be temporarily down or it may have moved permanently to a new web address"
Síðan þegar ég ýti á more information þá kemur þetta error massege "Error 102 (net::ERR_CONNECTION_REFUSED): Unknown error."
Netið virkar ekki í neinum öðrum browser (allavegna ekki IE og Firefox) þegar ég reyni að fara inná netið í Firefox þá kemur þetta þegar ég er búinn að slá inn síðuna:
"Unable to connect
Firefox can't establish a connection to the server at en-us.start3.mozilla.com.
* The site could be temporarily unavailable or too busy. Try again in a few
moments.
* If you are unable to load any pages, check your computer's network
connection.
* If your computer or network is protected by a firewall or proxy, make sure
that Firefox is permitted to access the Web."
Er búinn að prófa að googla þetta en finn ekkert sem að hjálpar mér :/
Dettur ykkur nokkuð í hug hvað er að hjá mér?
Error 102 (net::ERR_CONNECTION_REFUSED): Unknown error.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Error 102 (net::ERR_CONNECTION_REFUSED): Unknown error.
Gerist nákvæmlega sama hjá mér. Mér skilst að þetta sé routerinn sem er e-ð að blockera umferð inná síðuna, en ég fann ekki hvernig hægt er að komast hjá þessu.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB