Síða 1 af 1

Thomson og 802.11n

Sent: Þri 21. Des 2010 22:48
af e330
Sælir

ég er með Thomson TG585n v2 frá Símanum, hvíti ADSL routerinn. Nema hvað að mér tekst ómögulega að fá 802.11n til að virka á móti tölvunum á heimilinu, IBM T61 og Dell Latitude E6510.

Ertu þið með einhver trick?

Re: Thomson og 802.11n

Sent: Mið 22. Des 2010 02:29
af TechHead
Búinn að setja Ad-hoc support 802.11N á enabled í configure á þráðlausa netkortinu?

Er ekki Interface Type örugglega á 802.11b/g/n í wireless config á routernum?

Re: Thomson og 802.11n

Sent: Sun 24. Apr 2011 02:52
af Oak
á þessi blessaði router ekki að vera betri en svarti SpeedTouch ?
Þráðlausa netið er ekki að gera sig og innranetið bara 10/100 :(

Re: Thomson og 802.11n

Sent: Sun 24. Apr 2011 11:17
af tdog
Eru fleiri en þessar vélar á netinu hjá þér ?

Re: Thomson og 802.11n

Sent: Sun 24. Apr 2011 11:51
af Oak
ég er með allt beintengt á hann en ef að ég ætla að hafa t.d. Apple TV þráðlaust þá kúplast hraðinn niður um helming jafnvel meira. :(

Re: Thomson og 802.11n

Sent: Sun 24. Apr 2011 12:38
af Zpand3x
Datt í hug að henda þessu hérna inn. Það er regla á Thomson routerum sem skemmir fyrir Steam leikjum og lætur þá disconnecta, var að lenda í þessu með TF2 og Killing Floor.
Lausnin: https://support.steampowered.com/kb_art ... -HCVB-6984
Líka hægt að breyta reglunni.. http://forums.tripwireinteractive.com/s ... ostcount=4

Fyrra dæmið virkaði hjá mér :P