Nýsamansett tölva sem endurræsir sig endalaust.
Sent: Lau 18. Des 2010 20:33
Er nýbuinn að setja saman turn.
Í honum er:
HAF 922
E8400 @ 3Ghz
Geforce 8800GT
Gigabyte S-series N650SLI-DS4
4 GB í vinnsluminni
Windows 7 64Bit ultimate
Spurningin mín er hvernig ég get látið tölvuna hætta að endurræsa sig þegar ég geri shut down úr start.
veit ekki hvort þetta sé stýrikerfið eða móðurborðið (bios). en buinn að slökkva á öllum endurræsingarmöguleikum í bios.
NEMA HPET - High Precision Event Timer
Ef það er ekki virkt í bios þá kemur upp bsod og stýrikerfið nær ekki að ræsa sig.
Ekki buinn að prufa að setja upp annað stýrikerfi þar sem ég er með sömu útgáfu og þar endurræsir tölvan sig ekki.
Í honum er:
HAF 922
E8400 @ 3Ghz
Geforce 8800GT
Gigabyte S-series N650SLI-DS4
4 GB í vinnsluminni
Windows 7 64Bit ultimate
Spurningin mín er hvernig ég get látið tölvuna hætta að endurræsa sig þegar ég geri shut down úr start.
veit ekki hvort þetta sé stýrikerfið eða móðurborðið (bios). en buinn að slökkva á öllum endurræsingarmöguleikum í bios.
NEMA HPET - High Precision Event Timer
Ef það er ekki virkt í bios þá kemur upp bsod og stýrikerfið nær ekki að ræsa sig.
Ekki buinn að prufa að setja upp annað stýrikerfi þar sem ég er með sömu útgáfu og þar endurræsir tölvan sig ekki.