Nýsamansett tölva sem endurræsir sig endalaust.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Nýsamansett tölva sem endurræsir sig endalaust.

Pósturaf Gunnar » Lau 18. Des 2010 20:33

Er nýbuinn að setja saman turn.
Í honum er:
HAF 922
E8400 @ 3Ghz
Geforce 8800GT
Gigabyte S-series N650SLI-DS4
4 GB í vinnsluminni
Windows 7 64Bit ultimate

Spurningin mín er hvernig ég get látið tölvuna hætta að endurræsa sig þegar ég geri shut down úr start.
veit ekki hvort þetta sé stýrikerfið eða móðurborðið (bios). en buinn að slökkva á öllum endurræsingarmöguleikum í bios.
NEMA HPET - High Precision Event Timer
Ef það er ekki virkt í bios þá kemur upp bsod og stýrikerfið nær ekki að ræsa sig.
Ekki buinn að prufa að setja upp annað stýrikerfi þar sem ég er með sömu útgáfu og þar endurræsir tölvan sig ekki.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nýsamansett tölva sem endurræsir sig endalaust.

Pósturaf Daz » Lau 18. Des 2010 21:03

Gigabyte S-series N650SLI-DS4 :shock:

Ég er með þetta móðurborð, það er pínu drasl stundum. Ég lenti í vandræðum með nákvæmlega þetta í bæði Vista og Win7, mín lausn var að sækja nforce drivera beint frá Nvidia en ekki nota Gigabyte driverana (það lagaði líklega líka smá netkortsvandamál sem ég var í).

Ef ég gæti nú bara notað öll minnisslottin, þá væri þetta svosem í lagi :mad :mad (Nei það er ekkert að minninu hjá mér, ég get notað 4 kubba í nokkurnvegin öllum samsetningum frá 1 upp í 3, en ekki alla 4 samtímis).



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýsamansett tölva sem endurræsir sig endalaust.

Pósturaf Gunnar » Lau 18. Des 2010 21:44

Daz þúsund þakkir. :beer =D> =D> =D>
Þetta virkaði strax.
En miðavið hvað þú bölvar borðinu á ég þá ekki von á að ná að yfirklukka á því?
Og ja ég er að nota 2 rásir. ss. 2x 2GB kubbar.
Buinn að prufa að switcha minnunum um raufir? Við mitt móðurborð þá var það sem ég þurfti að gera.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nýsamansett tölva sem endurræsir sig endalaust.

Pósturaf Daz » Lau 18. Des 2010 21:50

Jebb, það virkar illa/ekki í dual channel, svo ég var alltaf með 2 kubba í mislitum raufum ( = ekki dual channel), núna fékk ég mér 2 kubba í viðbót og þá vill tölvan endilega dual channela þeim, alveg sama hvort ég raða pörum í samlit eða ekki (og krassar alltaf). Núna er það val hvort ég keyri 3 kubba í 667mhz eða 2 í 800 mhz.

Mér skilst reyndar að þetta sé ágætt/sæmilegt overclock borð, en hef ekkert reynt það sjálfur, ég myndi underclocka ef það hjálpaði með að minnka hávaðann :D

(Ekki betra í overclock en svo að ég næ ekki 3 minniskubbum í 800 mhz, þó þeir eigi allir að ná því skv framleiðanda (reyndar eitt par á 1.8 og eitt par á 2.0 voltum... hef ekki hugmynd hvort ég geti mixað það eitthvað saman).