Síða 1 af 1

Tölvuupplýsingar

Sent: Fös 17. Des 2010 19:47
af frikki1974
Er til eitthvað gott forrit sem sýnir hvernig gerð skjákort, móðurborð og örgjava maður hefur?

kv

Re: Tölvuupplýsingar

Sent: Fös 17. Des 2010 19:49
af Sæþór
Cpu-Z?

Re: Tölvuupplýsingar

Sent: Fös 17. Des 2010 19:51
af frikki1974
Sæþór skrifaði:Cpu-Z?


Hvað er Cpu-Z..er það forrit?

Re: Tölvuupplýsingar

Sent: Fös 17. Des 2010 19:53
af Frost
frikki1974 skrifaði:
Sæþór skrifaði:Cpu-Z?


Hvað er Cpu-Z..er það forrit?


Já getur einnig sótt Speccy.

Re: Tölvuupplýsingar

Sent: Fös 17. Des 2010 19:54
af frikki1974
Frost skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Sæþór skrifaði:Cpu-Z?


Hvað er Cpu-Z..er það forrit?


Já getur einnig sótt Speccy.


Ok takk fyrir:)

Re: Tölvuupplýsingar

Sent: Fös 17. Des 2010 19:54
af B.Ingimarsson
astra32 :megasmile

Re: Tölvuupplýsingar

Sent: Fös 17. Des 2010 20:08
af Nothing
Ég persónulega nota GPU-Z og CPU-Z (cpu-z sýnir líka hvernig móðurborð og vinnsluminni eru í tölvunni) annars er speccy mjög fínt líka.

Re: Tölvuupplýsingar

Sent: Lau 18. Des 2010 01:22
af zedro

Re: Tölvuupplýsingar

Sent: Lau 18. Des 2010 11:42
af Benzmann
getur líka farið í run og skrifað Dxdiag og ýtt svo á enter, þá poppar upp gluggi, og þar ýtiru á Save All Information, og vistar txt skránna bara á desktopið, og lokar síðan glugganum og opnar hana, þá sérðu svona í heldina hvað er í tölvunni hjá þér :)