Reynsla af Hringiðunni?
Sent: Fim 16. Des 2010 21:49
Sælir. ég er með 50mbit ljósleiðara frá vodafone og gæti ekki verið ánægðari, að erlendri netnotkun frátalinni.
hvað á maður að gera við 70 aum gígabæt?
Það hefur verið á borðinu að uppfæra, og því ekki þá að gera það almennilega og fara uppí 100mbit hraða.
nú spyr ég, virka þessar netþjónustur eftir stærðfræðinni? er 100mbit virkilega helmingi hraðvirkara en 50mbit
ég er að ná allt að 7MB í download, og mér finnst það gígantískt og á erfitt með að trúa að ég gæti fengið 14MB með nýju tengingunni..
hvað segið þið?
hvað á maður að gera við 70 aum gígabæt?
Það hefur verið á borðinu að uppfæra, og því ekki þá að gera það almennilega og fara uppí 100mbit hraða.
nú spyr ég, virka þessar netþjónustur eftir stærðfræðinni? er 100mbit virkilega helmingi hraðvirkara en 50mbit
ég er að ná allt að 7MB í download, og mér finnst það gígantískt og á erfitt með að trúa að ég gæti fengið 14MB með nýju tengingunni..
hvað segið þið?