Síða 1 af 1

share-a yfir network W7 vs. OSX 10.4

Sent: Mið 15. Des 2010 02:04
af binnist
Sælir



ég er búinn að vera að leita að lausnum að þessu heillengi en virðist ekki finna neitt útur þessu.

Málið er að ég er með W7 í minni tölvu og svo er félagi minn með mac osx 10.4 og við ætluðum að skella Homegroup á.

Ég get séð allt í hans tölvu en þegar hann manually tengist minni tölvu að þá sér hann bara Public möppuna hjá mér.

Hversu oft sem ég reyni að share-a möppunni með öllu efninu mínu inná að þá gerist ekki neitt. Hann sér ekki neitt hjá sér.

Það sem ég hef lesið á netinu er að sumir segja að HomeGroup virki ekki með mac og ég þurfi að nota workgroup í staðinn.


er einhver með lausn á þessu fyrir mig?

Re: share-a yfir network W7 vs. OSX 10.4

Sent: Mið 15. Des 2010 02:09
af AntiTrust
HomeGroup virkar ekki með Mac.

Láttu hann bara tengjast smb://ip/foldername - einfaldast hugsa ég.