Var að fá ljósleiðarann tengdann en málið er að ég fékk þennan hrikalega "router" eða access point merktur Tesley.
Ég er með tölvuna mína hinum megin í húsinu og þarf þá að nota þráðlausa netið (Ætla samt að tengja það með vír einhverntímann seinna).
Ég er að ná mest 3MB hérna inni og netið dettur svo alltaf út öðru hverju.
Gætuði mælt með einhverjum router fyrir mig sem er með almennilegt signal strength og kostar ekki of mikið?
Ljósleiðari AP
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Ljósleiðari AP
- Viðhengi
-
- Þetta er hraðinn sem ég fæ á servernum sem er beintengdur í routerinn.
- hraði.jpg (62.5 KiB) Skoðað 1292 sinnum
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari AP
Myndi seint búast við neinum almennilegum hraða á þráðlausri heimatengingu á leigurouter, það er samt frekar óásættanlegt að netið detti út öðru hvoru.
Myndi frekar athuga það að fá mér sterkara loftnet á routerinn ef það er utanáliggjandi eða betra þráðlaust netkort.
Myndi frekar athuga það að fá mér sterkara loftnet á routerinn ef það er utanáliggjandi eða betra þráðlaust netkort.
Modus ponens
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari AP
Gúrú skrifaði:Myndi seint búast við neinum almennilegum hraða á þráðlausri heimatengingu á leigurouter, það er samt frekar óásættanlegt að netið detti út öðru hvoru.
Myndi frekar athuga það að fá mér sterkara loftnet á routerinn ef það er utanáliggjandi eða betra þráðlaust netkort.
Ég var að pæla að fara að föndra eitthvað með að setja loftnet á þráðlausan net-dongle en hætti svo snögglega við því ég held að það væri bara sniðugra að leggja kapal.
En þá er önnur vél sem lendir í veseni við að tengjast með þráðlausa netinu þar sem ekki er hægt að leggja kapal að henni(s.s. það er of mikil fyrirhöfn).
Þannig ég verð að redda einhverjum router með almennilegu signali
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari AP
Pandemic skrifaði:Ertu að tengja þig beint í Telesy boxið?
Þráðlaust? varla
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari AP
Pandemic skrifaði:Ertu að tengja þig beint í Telesy boxið?
Nei, routerinn tengist í telsey boxið en routerinn er samt af sömu gerð og telsey sem skiptir engu máli.
Þetta er basically router sem ég fékk frá Tal og er alls ekki að gera sig.
Þess vegna langar mig að kaupa nýjan almennilegan router og þá þarf ég ekki heldur að borga tryggingagjald af routernum.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari AP
JoiKulp skrifaði:Pandemic skrifaði:Ertu að tengja þig beint í Telesy boxið?
Nei, routerinn tengist í telsey boxið en routerinn er samt af sömu gerð og telsey sem skiptir engu máli.
Þetta er basically router sem ég fékk frá Tal og er alls ekki að gera sig.
Þess vegna langar mig að kaupa nýjan almennilegan router og þá þarf ég ekki heldur að borga tryggingagjald af routernum.
Þarft alltaf að borga tryggingargjaldið af honum þótt þú sért ekki með router eða sóttir aldrei routerinn frá þeim.
Mæli hinsvegar að þú fáir þér gamla vél með 2 eða fleirri netkortum og hendir Smoothwall á hana ef þú vilt allvöru router
http://www.smoothwall.org/
Þyrfti eiginlega að gera smá "How to" um Smoothwallinn, þetta er svo mikil snilld
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari AP
ponzer skrifaði:Þarft alltaf að borga tryggingargjaldið af honum þótt þú sért ekki með router eða sóttir aldrei routerinn frá þeim.
Það getur ekki verið rétt? Ertu alveg 100 á þessu?
Er þetta ekki bara svoleiðis hjá Tal?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari AP
AntiTrust skrifaði:ponzer skrifaði:Þarft alltaf að borga tryggingargjaldið af honum þótt þú sért ekki með router eða sóttir aldrei routerinn frá þeim.
Það getur ekki verið rétt? Ertu alveg 100 á þessu?
Er þetta ekki bara svoleiðis hjá Tal?
Já hjá TALi allavega, allavega þegar ég var að vinna hjá þeim.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari AP
Talaði við Tal í gær og náunginn sagði að það tryggingagjaldið fellur niður ef að fólk kaupir sér router.