Síða 1 af 1

Setja Video_ts filea saman í 1 file

Sent: Þri 14. Des 2010 12:07
af littli-Jake
Rippaði semsagt mynd fyrir nokkru og langar núna að geta smelt þessu saman í 1 file en veit ekkert hvaða forrit ég á að nota. Einhver til í að taka sér frí frá próflestri og koma með uppástungu?

Re: Setja Video_ts filea saman í 1 file

Sent: Þri 14. Des 2010 12:11
af AntiTrust
Mig rámar í forrit sem heitir VOB to AVi sem gæti virkað f. þig.

Re: Setja Video_ts filea saman í 1 file

Sent: Þri 14. Des 2010 12:11
af Benzmann
skrifaðu þetta ´DVD disk og skelltu því svo í Dvd spilarann :P

líka ef þú "Drag"n"drop" ar þeim öllum í VLC player á sama tíma, geturu líka spilað það þannig

Re: Setja Video_ts filea saman í 1 file

Sent: Þri 14. Des 2010 12:58
af littli-Jake
benzmann skrifaði:skrifaðu þetta ´DVD disk og skelltu því svo í Dvd spilarann :P

líka ef þú "Drag"n"drop" ar þeim öllum í VLC player á sama tíma, geturu líka spilað það þannig


Ætla að setja þetta á flakkarann minn benz

Re: Setja Video_ts filea saman í 1 file

Sent: Þri 14. Des 2010 13:07
af Eiiki
Ef þú ætlar að setja þetta á flakkarann þinn ertu ekki að fara ná því sama og í VLC, hugsa að það komi alltaf "Loading...Reading Disc" þegar flakkarinn er að opna nýjan og nýjan file. Sem þú verður örugglega þónokkuð þreyttur á í hundraðasta skiptið

Re: Setja Video_ts filea saman í 1 file

Sent: Þri 14. Des 2010 13:27
af littli-Jake
Eiiki skrifaði:Ef þú ætlar að setja þetta á flakkarann þinn ertu ekki að fara ná því sama og í VLC, hugsa að það komi alltaf "Loading...Reading Disc" þegar flakkarinn er að opna nýjan og nýjan file. Sem þú verður örugglega þónokkuð þreyttur á í hundraðasta skiptið


held að þú hafir ekki lesið þetta alveg nægilega vel yfir. ég er að reyna að smella þessu öllu saman í 1 file til að sleppa við þannig vesen

Re: Setja Video_ts filea saman í 1 file

Sent: Þri 14. Des 2010 15:23
af Saber
AutoGK fyrir skíteinfalt conversion í XviD/avi eða MeGUI ef þú vilt hafa meiri stjórn á gæðum eða setja í x264/mkv.

Ef þú vilt ekki transkóda efnið, þá er einfaldast að gera bara image af DVD disknum (með DVDDecrypter), en ég veit ekkert hvort flakkarinn þinn styðji það.

Re: Setja Video_ts filea saman í 1 file

Sent: Þri 14. Des 2010 17:36
af Televisionary
Fljótlegast er að gera þetta í command línu: cat file01.vob file02.vob >newfile.vob

Re: Setja Video_ts filea saman í 1 file

Sent: Lau 18. Des 2010 02:41
af Saber
Televisionary skrifaði:Fljótlegast er að gera þetta í command línu: cat file01.vob file02.vob >newfile.vob


Málið er að .vob skrárnar innihalda ekki nægilegt metadata, eins og t.d. aspect ratio og kafla. Það er allt saman inn í .ifo skránum.