Vantar upplýsingar um þráðlaust sjónvarpstengi
Sent: Mán 13. Des 2010 12:14
Routerinn á heimilinu var færður á neðri hæðina í gær og ég verð þar af leiðandi að connecta þráðlaust, sjónvarpið á heimilinu er niðri og myndlykillinn verður að vera tengdur við routerinn. Er með lélega tengingu og verð eiginlega að hafa snúru tengda í routerinn ef ég ætla ekki að deyja við að komast á facebook etc. Var að pæla í þessu hérna https://vefverslun.siminn.is/vorur/tolv ... b/#onclick , er eitthvað vit í þessu ? Gæti þá fært routerinn aftur upp og ennþá náð góðri mynd í sjónvarpinu niðri ekki satt ? Finnst 20þús fyrir svona stykki frekar mikið, án þess að ég viti hvort þetta sé bara normal verð fyrir sjónvarpstengi, eru einhverjar búðir sem eru að selja þetta eitthvað ódýrara ?