Síða 1 af 1

Uppl. varðandi skipti á HDD í raid0-i

Sent: Fös 10. Des 2010 21:15
af razrosk
Sælir ég er með raid 0 eins og er (tölvan kom með þessu setupi)

Er komin með SSD og ég ætla að skipta út HDD0 og setja SSD inn... en þar sem að ég er byrjandi í raid málum þá veit ég ekki alveg 100% hvað skal gera.

Þarf ég að disable-a raid í BIOS FYRST? eða get ég bara slökkt á lappanum, opnað hann og byrjað að skipta.... svo boota, disable-a raid í BIOS, formatta HDD1 og installa stýrikerfið á HDD0 (SSD) ?
Las á síðu að maður þarf að formata FYRST áður en maður ætlar að gera nokkurn skapaðan hlut... er það rétt og af hverju?

Ég er alveg ringlaður, ef einhver gæti komið með step by step leiðbeningar fyrir mig væri ég þakklátur :D

Re: Uppl. varðandi skipti á HDD í raid0-i

Sent: Fös 10. Des 2010 21:21
af SteiniP
Ætlarðu að setja HDD og SSD saman í raid0?
Efast einhvernveginn um að það sé sniðugt eða virki almennt. Ekki mælt með að nota mjög ólíka diska saman í raid0 og þú færð þá ekki ólíkari heldur en SSD og HDD.

Myndi frekar nota bara SSD undir stýrikerfið og hafa hina 2 hörðu diskana sem gagnageymslu í raid0.

Annars þarftu að eyða raid voluminu í raid controller biosnum og búa til nýtt. Ath. að þú tapar öllum gögnum á báðum diskunum við að skipta einum út.

Re: Uppl. varðandi skipti á HDD í raid0-i

Sent: Lau 11. Des 2010 15:54
af razrosk
Nei ætla ekki að hafa þá í raid, er að velta því fyrir mér hvernig ég á að fara að því að disable-a raid (fyrir eða eftir swapp) og hvort ég þarf að formata áður en ég byrja gera þetta allt?

Re: Uppl. varðandi skipti á HDD í raid0-i

Sent: Lau 11. Des 2010 16:00
af SteiniP
já ok... þá er alveg nóg að disable'a raid í bios. Stilltu bara sata controllerinn á ahci í staðinn fyrir raid og skiptu disknum út.
Oftast er þessi stilling undir "Integrated peripherals".
Þarft svo bara að eyða öllum partitions af hörðu diskunum og formatta til að þeir verði nothæfir.

Re: Uppl. varðandi skipti á HDD í raid0-i

Sent: Lau 11. Des 2010 19:45
af nonesenze
hafðu bara raid áfram í bios, það er með ahci á fyrir ssd diskinn, og þá getur þú bara bætt honum við og installað stýrikerfi á hann, ég t.d. breytti frá ahci í raid þegar ég setti 2 diska í raid hjá mér með ssdinn

Re: Uppl. varðandi skipti á HDD í raid0-i

Sent: Lau 11. Des 2010 21:02
af razrosk
nonesenze skrifaði:hafðu bara raid áfram í bios, það er með ahci á fyrir ssd diskinn, og þá getur þú bara bætt honum við og installað stýrikerfi á hann, ég t.d. breytti frá ahci í raid þegar ég setti 2 diska í raid hjá mér með ssdinn


Kemur þá ekki error á hinn diskinn þar sem að ég tók einn af diskunum sem að gerðu raid0?, hef bara pláss fyrir 2 diska í lappanum sko.. .:P