Síða 1 af 1

Speech Recognition á íslensku

Sent: Fim 09. Des 2010 20:23
af Tiger
Sælir, vitið þið hvort það sé til eitthvað forrit sem getur skrifað inní word eða álíka forrit eftir upplestri? Eins og t.d. Dragon 8 frá Nuance.

Einhver sagði mér að læknaritarar hjá Domus Medica væru að nota svona íslenskt þannig að það er líklega til, en finn það ekki.

Re: Speech Recognition á íslensku

Sent: Fim 09. Des 2010 20:52
af Páll

Re: Speech Recognition á íslensku

Sent: Fim 09. Des 2010 21:07
af dori
Páll skrifaði:http://www.vefthulan.is/lesa-texta/

Hann er að biðja um forrit sem gerir alveg öfugt við vefþuluna.

Re: Speech Recognition á íslensku

Sent: Fim 09. Des 2010 21:42
af Páll
Ooooooooops! Sorry..... ](*,)