Síða 1 af 1

Nýir sæstrengir?

Sent: Mið 08. Des 2010 18:09
af Gúrú
Iceland is well connected to the world over three sea fiber cables. Two additional cables are currently under construction out of which one is planned to connect directly to silicon valley with a total capacity of over 40 Terabits/sec. #


Hvaða sæstrengur er þetta?

Depill?
Enda allt á spurningarmerki?

Re: Nýir sæstrengir?

Sent: Mið 08. Des 2010 18:10
af ManiO
Hljómar 'dubious.' Tengja okkur beint við kísildal?

Re: Nýir sæstrengir?

Sent: Mið 08. Des 2010 18:15
af AntiTrust
Mér dettur í hug að þetta sé e-ð í sambandi við komandi gagnaver.

Re: Nýir sæstrengir?

Sent: Mið 08. Des 2010 19:20
af rapport
AntiTrust skrifaði:Mér dettur í hug að þetta sé e-ð í sambandi við komandi gagnaver.


x2

En hvaða gaganver eru að komast á ról hérna?

Re: Nýir sæstrengir?

Sent: Mið 08. Des 2010 19:23
af biturk
ManiO skrifaði:Hljómar 'dubious.' Tengja okkur beint við kísildal?



jább, í þetta sinn verðum við tengdir þannig að tölvurnar verða sendar til okkar via internet.

ekker póstþjónustu kjaftæði, bara þjappað í rar og sent heim á innan við 1 min

Re: Nýir sæstrengir?

Sent: Mið 08. Des 2010 21:31
af Arnarr
rapport skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Mér dettur í hug að þetta sé e-ð í sambandi við komandi gagnaver.


x2

En hvaða gaganver eru að komast á ról hérna?


Já, eina sem hefur verið að tefja er í raun ríkið
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/08/15/talid_liklegast_ad_risavaxid_gagnaver_risi_a_blondu/

En það er allt að koma til.

http://feeds.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/12/07/regluverk_um_gagnaver_verdi_klart_fyrir_jol/