Síða 1 af 1

Spurning varðandi N staðalinn?

Sent: Mið 08. Des 2010 18:07
af dogalicius
Sælir mig langaði að ath hvað mönnum finnst með N routera, málið er að ég er með ipad og er að velta því fyrir mér hvort ég myndi sjá einhvern mun á gamla zyxel frá tal, eða hvort maður ætti að splæsa í einhvern góðan N eins og Apple AirPort Extreme Base Station eða einhvernn annann, með hverju mæla menn þá?
er með 8mb tengingu.

semsagt fengi ég eitthvað betri þráðlaus net, fyrir að streyma video og svona eða er ég alveg jafn vel settur með þenann gamla?

Re: Spurning varðandi N staðalinn?

Sent: Mið 08. Des 2010 19:00
af Narco
N staðallinn er ekki bara hraðari, hann er að mörgu leiti líka stöðugri.
Svo er nú spurningin hvort tækin sem tengjast routernum eru með N staðalinn líka.
Bæði tölvan og sjónvarpið hjá mér eru með þetta og þegar ég flakka á milli wifi tenginga þá kemur þetta betur út á N hjá mér.

Re: Spurning varðandi N staðalinn?

Sent: Mið 08. Des 2010 19:14
af AntiTrust
Þú fengir betri local hraða en myndir líklega ekki sjá mun á internetvafri.

Re: Spurning varðandi N staðalinn?

Sent: Mið 08. Des 2010 20:53
af dogalicius
Ok en myndi ég ekkert sjá neinn mun á að streyma og svona?