bjarkih skrifaði:Ef þú ert með gmail þá geturu prufað að fara í google docs [url]docs.google.com[/url] og copy/paste textann þangað. Held að það leyfi þér að gera save fyrir word. Svo er bara að bíða þangað til í apríl þá losnum við við þetta OpenOffice og vonandi verður það sem kemur í staðinn betra.
libreoffice er að lofa góðu...tjékkaðu á því. Developerarnir bakvið það eru m.a. openoffice developerarnir sem hættu hjá Sun/Oracle (man ekki og nenni ekki að googlea).
Svo ég fari nú aðeins meira off-topic þá er þetta kannski aðalvandamálið við open-source dæmið hvað developerar þróast oft í mismunandi áttir (á kannski ekki alveg við í þessu tilfelli) og til verða tvö svipuð forrit sem eru kannski hvorug fullkomin en bæði mjög góð. Vantar kannski tvo fíudsa í sitthvort forritið sem er til staðar í hinu forritinu.
En við skulum vona að libreoffice standist tímans tönn, þeir hafa allavegana stuðninginn til þess (Canonical, RedHat, Google, Novell ásamt fleirum).