Dulkóðun


Höfundur
Rach
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 20:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Dulkóðun

Pósturaf Rach » Lau 04. Des 2010 17:24

Er að leitast eftir góðu dulkóðunarforriti. Hef litið á TrueCrypt en ég virðist ekki geta dulkóðað non system hdd með windows xp með truecrypt.



Takmarkið er að dulkóða system diskin í media center tölvunnni + auka hdd-inum í tölvunni og flakkaran sem er tengdur við tölvuna. Tölvan er að runna Windows XP. Einnig er ég að hugsa um að dulkóða diskin í lappanum sem er að runna win 7 64-bit.

Einhver lausn sem virkar fyrir þetta, og veit einhver hvort að þetta sé að hæga e-h verulega á tölvunum sem nota þennan búnað?


intel i5 2500k | Gigabyte Z68A-D3H-B3 | Asus 560ti |Kingston 8gb 1600mhz | Samsung 840 250gb + 2TB Storage |Thermaltake xt 875w |Cooler Master Haf 922 |x2 24" BenQ Led

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7468
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1155
Staða: Ótengdur

Re: Dulkóðun

Pósturaf rapport » Lau 04. Des 2010 17:34

Önnur spurning um svona...

Er ekki hægt að hafa BIOS password og keyra alla diska í RAID (öðru en RAID1 þá) = ef diskunum er komið í aðra tölvu þá fúnkera þeir ekki saman og gögnin líta út fyrir að vera í stöppu (encrypted)...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Dulkóðun

Pósturaf AntiTrust » Lau 04. Des 2010 17:45

rapport skrifaði:Önnur spurning um svona...

Er ekki hægt að hafa BIOS password og keyra alla diska í RAID (öðru en RAID1 þá) = ef diskunum er komið í aðra tölvu þá fúnkera þeir ekki saman og gögnin líta út fyrir að vera í stöppu (encrypted)...


Nei, það efast ég umi. BIOS password verndar engin gögn, eina sem BIOS pw gerir er að neita þér aðgangi að akkúrat þessu móðurborðinu. Þú gætir þess vegna fært alla diskana yfir í sambærilegt móðurborð og þá myndi RAID stæðan haldast saman og sjást eðlilega.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7468
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1155
Staða: Ótengdur

Re: Dulkóðun

Pósturaf rapport » Lau 04. Des 2010 18:37

AntiTrust skrifaði:
rapport skrifaði:Önnur spurning um svona...

Er ekki hægt að hafa BIOS password og keyra alla diska í RAID (öðru en RAID1 þá) = ef diskunum er komið í aðra tölvu þá fúnkera þeir ekki saman og gögnin líta út fyrir að vera í stöppu (encrypted)...


Nei, það efast ég umi. BIOS password verndar engin gögn, eina sem BIOS pw gerir er að neita þér aðgangi að akkúrat þessu móðurborðinu. Þú gætir þess vegna fært alla diskana yfir í sambærilegt móðurborð og þá myndi RAID stæðan haldast saman og sjást eðlilega.


Þá ertu að gefa þér að þeir séu með sama/eins RAID controller og viti hverskonar RAID þú varst með uppsett... (annars er ég að giska, hef ekki mikla reynslu af RAID nema smá RAID1 sem mundi lítið gagnast)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Dulkóðun

Pósturaf AntiTrust » Lau 04. Des 2010 18:48

rapport skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
rapport skrifaði:Önnur spurning um svona...

Er ekki hægt að hafa BIOS password og keyra alla diska í RAID (öðru en RAID1 þá) = ef diskunum er komið í aðra tölvu þá fúnkera þeir ekki saman og gögnin líta út fyrir að vera í stöppu (encrypted)...


Nei, það efast ég umi. BIOS password verndar engin gögn, eina sem BIOS pw gerir er að neita þér aðgangi að akkúrat þessu móðurborðinu. Þú gætir þess vegna fært alla diskana yfir í sambærilegt móðurborð og þá myndi RAID stæðan haldast saman og sjást eðlilega.


Þá ertu að gefa þér að þeir séu með sama/eins RAID controller og viti hverskonar RAID þú varst með uppsett... (annars er ég að giska, hef ekki mikla reynslu af RAID nema smá RAID1 sem mundi lítið gagnast)


Já. Ég er þá að miða við að viðkomandi hafi tekið allann búnaðinn upptækann og sé því með allar upplýsingar um vélbúnaðinn sem þarf til að replicate-a uppsetningu. Það þarf ekki að vita í hverskonar RAID diskarnir voru í þar sem RAID kortið/controllerinn sér það sjálfkrafa þegar diskarnir eru tengdir aftur.

Basicly, BIOS PW gefur litla sem enga vörn ef búnaðurinn er tekinn, bara smá hraðahindrun. Það er meira segja hægt að finna bakdyrs PW fyrir flesta BIOS framleiðendur á google, margoft gert slíkt. Nú HDD PW, er hinsvegar annað og oft talsvert erfiðara að fara framhjá, líkt og í IBM vélunum. En, hægt með tólum að ná gögnum af slíkum diskum.

Dulkóðun er eina vitið, læsingar er yfirleitt hægt að komast framhjá eða brjóta upp.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7468
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1155
Staða: Ótengdur

Re: Dulkóðun

Pósturaf rapport » Lau 04. Des 2010 19:40

Jú auðvitað, hitt væri "securiy by obscurity" sem er alltaf falskt öryggi.

Ég pældi þetta út frá "gagnabjörgunar" perspective en ekki svona praktísku.