Síða 1 af 2
Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Fös 03. Des 2010 22:31
af marijuana
jæja, með hvaða stýrikerfi mæla menn svo með ?
Skilirðin eru þau að þetta verður að vera LINUX til í að prufa þá alla en hef prufað :
[*]Ubuntu
[*]Kubuntu
[*]Open-Suse
[*]SlackWare
[*]BackTrack
[*]Knoppix
[*]Debian
Enhverjir með enhvern í huga fyrir utan þessa ?
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Fös 03. Des 2010 22:40
af SolidFeather
Windows
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Fös 03. Des 2010 22:41
af mercury
win xp 64 superiour love it
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Fös 03. Des 2010 22:45
af marijuana
Þið verðið að fara að skilja það...
Vef vinnsla á ekki við í windowsi... -.-'
Og svo vill ég vera öruggur sökum vírusa frá 'bláum' síðum
Windows hefur ekki þann eiginleika ....
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Fös 03. Des 2010 22:46
af Hjaltiatla
CentOS
Mint
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Fös 03. Des 2010 22:49
af jonrh
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Fös 03. Des 2010 23:02
af marijuana
hmmm, CentOS er freistandi kerfi ...
Enhver með reynslu ?
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Fös 03. Des 2010 23:08
af GuðjónR
Mac OS X 10.6.5
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Fös 03. Des 2010 23:12
af ManiO
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 00:01
af birgirdavid
Vitiði um einhver distro fyrir tónlistar upptökur og með góðum edit forrit tilbúin í ?
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 02:32
af Páll
CentOS er mjöög gott kerfi.
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 03:43
af dori
Kuldabolinn skrifaði:Vitiði um einhver distro fyrir tónlistar upptökur og með góðum edit forrit tilbúin í ?
Ubuntu Studio
@OP
Hvaða Linux distró þú ættir að nota fer rosalega mikið eftir persónulegum skoðunum. Hvernig viltu höndla pakkastjórnun, hvaða öryggispólisíu viltu að kerfið fari eftir (default, alltaf hægt að breyta auðvitað), hvaða license er á kerfinu. Svo þarftu að taka kunnáttu þína á Linux (og hversu mikið þú vilt kunna) inní dæmið auk þess að hugsa um hvað þú ætlar að nota kerfið í.
Ég vinn og dunda mér við forritun og vefsmíði (er mest fyrir Python og Javascript, dett alveg í annað samt) og nota við það vim (eða MacVim/gVim eftir kerfum) og svo dvcs og önnur tól í terminal ef kostur er. Svona setup er rosalega auðvelt að fá í gang á Ubuntu og ég keyri það einmitt heima (ásamt Win7 sem er alveg möguleiki að þróa á þó það sé oftast meira vesen í því sem ég geri).
tl;dr
Hvað ertu að fara að gera, það fer rosalega eftir því. Ég nota Ubuntu og það er fínt, lang auðveldast af því sem ég hef notað (þar er m.a. Debian, Fedora, Slackware, Gentoo, CentOS og svo Free/Net/OpenBSD). Ef þú vilt lítið vesen myndi ég ekki vera leita langt yfir skammt og nota Ubuntu eða Fedora.
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 04:12
af nonesenze
centos 5 ftw, (red hat)
, yum yum
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 04:19
af Black
ég er að setja upp.. linux netbook núna á litlu fartölvuna mína hlakkar bara til,, hef prufað það áður og er mjög sáttur með það
eina sem mér leiðist með linux er að það er ekkert windows live messenger!
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 04:29
af Hörde
Hackintosh er skemmtilegt tilraunaverkefni ef þú leggur í það. Ég er alla vega mjög hrifinn af stýrikerfinu.
Það veltur auðvitað á vélbúnaðinum sem þú hefur, en ef þú ert með tiltölulega standard Intel vél þá ætti það ekki að vera mikið mál. Ég hef keyrt OSX núna í meira en hálft ár án þess að lenda í neinu veseni með uppfærslur eða slíkt.
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 04:32
af Black
Hörde skrifaði:Hackintosh er skemmtilegt tilraunaverkefni ef þú leggur í það. Ég er alla vega mjög hrifinn af stýrikerfinu.
Það veltur auðvitað á vélbúnaðinum sem þú hefur, en ef þú ert með tiltölulega standard Intel vél þá ætti það ekki að vera mikið mál. Ég hef keyrt OSX núna í meira en hálft ár án þess að lenda í neinu veseni með uppfærslur eða slíkt.
hackintosh hljómar spennandi :O ég var búinn að heyra um að það væri rosalega lítið mál að setja það í svona netbook tölvur.. er með msi u123, ætli ég geti ekki hent því upp ánvandræða, hverning er það ertu ekki að lenda í neinum driver vandamálum ?
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 04:59
af urban
marijuana skrifaði:Þið verðið að fara að skilja það...
Vef vinnsla á ekki við í windowsi... -.-'
Og svo vill ég vera öruggur sökum vírusa frá 'bláum' síðum
Windows hefur ekki þann eiginleika ....
bara svona að þú vitir það.
en það er til fullt af sniðugum fídusum í öllum stýrikerfum
en það er líka til nokkuð sniðugur fídus í stýrikerfinu í heilanum á þér.
hann heitir almenn skynsemi.
bara svona úr því að þú nefndir vírus partinn í þessu
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 05:05
af Black
Heyrði var að installa linux.. en ég fæ ekki þráðlausa netið til að virka,, s.s þegar ég skrifa wepkey þá kemur hann alltaf með erorr
eins og lykillin sé vitlaus e-ð en hann er það ekki
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 07:52
af Hjaltiatla
Black skrifaði:
Heyrði var að installa linux.. en ég fæ ekki þráðlausa netið til að virka,, s.s þegar ég skrifa wepkey þá kemur hann alltaf með erorr eins og lykillin sé vitlaus e-ð en hann er það ekki
Ef þetta er driver issue þá ferðu inní "hardware drivers" og enablar wireless driverinn.Hins vegar þarftu að vera tengdur netinu með ethernet kapli til þess að það enable-a driverinn.
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 10:27
af CendenZ
Black skrifaði:Heyrði var að installa linux.. en ég fæ ekki þráðlausa netið til að virka,, s.s þegar ég skrifa wepkey þá kemur hann alltaf með erorr
eins og lykillin sé vitlaus e-ð en hann er það ekki
hvaða distro ?
Getur fundið út úr öllu með að búa til aðgang á forumum sem tengjast þínu distrói og leitað á þeim, þú ert ekki sá fyrsti sem lendir í veseni með wifi á nix kerfum
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 12:30
af marijuana
ætla mér að prufa CentOS, Mint.
En vinnslan sem ég er að fara í er meira bara skoða á netinu og kanski horfa á bíomyndir ....
Litil vefvinnsla líka samt...
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 12:50
af AntiTrust
Afhverju eruði að mæla með CentOS fyrir heimavél? Þetta er brill stýrikerfi, en þá aðallega í enterprise umhverfum.
Ubuntu 10.04 (EKKI 10.10 - MIKIÐ um bug-a, og þá sérstaklega hvað varðar drivera)
Mint 10 (Ubuntu 10.04 í fallegri mynd).
Er búinn að setja upp núna 10+ *nix kerfi síðustu vikuna akkúrat í leit minni að því kerfi sem virkaði best fyrir mig, endaði alltaf á Ubuntu eða Mint. CentOS var hrátt, og Fedora 14 er of bundið við "true open source" og oft mikið vesen að fá closed source forrit/rekla til að ganga.
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 12:53
af Hjaltiatla
marijuana skrifaði:
ætla mér að prufa CentOS, Mint.
En vinnslan sem ég er að fara í er meira bara skoða á netinu og kanski horfa á bíomyndir ....
Litil vefvinnsla líka samt..
Tel að Mint sé fínt í það
Centos er fínt til að byrja að læra á áður en maður fer yfir í advanced linux distro eins og t.d Redhat
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 12:57
af depill
Hjaltiatla skrifaði:Tel að Mint sé fínt í það
Centos er fínt til að byrja að læra á áður en maður fer yfir í advanced linux distro eins og t.d Redhat
Hmm CentOS = RHEL / dreift frítt og án supports og án properity pakka frá RHEL ef á við
CentOS er nottulega Enterprise based kerfi og er þess vegna langt frá því að vera bleeding edge og þess vegna getur hugbúnaður í CentOS ( viljandi ) í pakkakerfinu verið langt á eftir curvinu.
Ég segi Mintan fyrir byrjandann.
En RedHat er ekki meira "advanced" ( nema þá supportlega séð ) heldur en CentOS
Re: Langar í nýtt stýrikerfi !
Sent: Lau 04. Des 2010 13:01
af marijuana
takk fyrir þetta...
Ætla að prufa þessi ^^
CentOS
Mint 10