Síða 1 af 1

Magnað forrit til að búa til boot-USB lykil

Sent: Fös 03. Des 2010 05:15
af Viktor
Hef lengi verið að vesenast með að búa til Windows 7 USB lykil, notað ýmislegt eins og command prompt og e-ð HP bootable forrit.

Fann hinsvegar þetta snilldar forrit sem gerir allt fyrir mann sem heitir WinToFlash

Link

Njótið.

Re: Magnað forrit til að búa til boot-USB lykil

Sent: Fös 03. Des 2010 07:08
af Benzmann
ertu ekki bara ð tala um að þú viljir formata USB lykil sem "CDFS"


mæli ekki með því. því þetta virkar aðeins a´sumum lyklum sem styðja þetta, flestir eyðileggjast eftir þetta hef ég heyrt

Re: Magnað forrit til að búa til boot-USB lykil

Sent: Fös 03. Des 2010 08:04
af emmi

Re: Magnað forrit til að búa til boot-USB lykil

Sent: Fös 03. Des 2010 08:58
af coldcut
Nota frekar UNetbootin. Það er multi-platform að ég held, virkar allavegana á GNU/Linux og Winblows.

Re: Magnað forrit til að búa til boot-USB lykil

Sent: Fös 03. Des 2010 09:05
af GuðjónR
Hef ekki prófað að gera bootUSB fyrir win7, en ég prófaði að setja MacOsX á USB lykil.
Það kom mér á óvart hvað það var einfalt, tók reyndar langan tíma að installera á lykilinn en það virkar.
Magnað :)

Re: Magnað forrit til að búa til boot-USB lykil

Sent: Fös 03. Des 2010 09:30
af CendenZ
Gæti nú tengst þessu hjá mér!

viewtopic.php?f=28&t=33767

Re: Magnað forrit til að búa til boot-USB lykil

Sent: Fös 03. Des 2010 10:36
af AntiTrust
coldcut skrifaði:Nota frekar UNetbootin. Það er multi-platform að ég held, virkar allavegana á GNU/Linux og Winblows.


Hef lengi notað Unetbootin, lenti samt af og til í vandræðum og þá reddaði Startup Disk Creater (Linux tól, kemur default með Ubuntu/Mint) yfirleitt.