Ég er að vesenast við það að fá java til þess að prenta niðurstöður úr reikningum í textaskrá.
Þetta kæmi þá í lok kóðans þar sem notanda er boðið að prenta út niðurstöðurnar og velja nafn á skránna.
Kóði: Velja allt
import java.io.*;
import java.util.Scanner;
public class skriftext
{
public static void main(String[] args)throws IOException{
Scanner scan = new Scanner (System.in);
Writer output = null;
String text = scan.nextLine();
File file = new File(scan.nextLine());
output = new BufferedWriter(new FileWriter(file));
output.write(text);
output.close();
System.out.println("Your file has been written");
}
}
Ég fann þennan kóða netinu og er búinn að fikta smá í honum og fá hann til að virka við reikniritið. Vandamál mitt er hinsvegar að fá þennan kóða til þess að prenta útreiknuðu gildin. Ég setti þennan kóða í lokin á reikniforritinu en eins og er gerir hann lítið annað en að búa til tóma textaskrá með nafni sem notandinn valdi.
Þið getið séð kóðann í heild sinni hér. http://notendur.hi.is/~bjs20/norm/norm.java
með fyrirfram þökk um góð svör.