Síða 1 af 1
Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Mið 24. Nóv 2010 22:26
af bjartman
Daginn,
er með 120 gig erlent og var að fara yfir það. Það er svo langt síðan að ég hef náð þessum mikla árangri,
hvað er gert í dag ef maður gerir slíkt?
er hjá vodafone með ljós.
kveðja
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Mið 24. Nóv 2010 22:28
af intenz
Sviptur sjálfræði
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Mið 24. Nóv 2010 22:30
af hagur
Erlenda bandvíddin er capped til andskotans.
Back to modem speeds :-)
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Mið 24. Nóv 2010 22:47
af Hjaltiatla
Þú ferð aldrei umfram innifalið gagnamagn
Þegar gagnamagnið klárast er lokað fyrir erlent niðurhal fram að næstu mánaðarmótum, en þá endurnýjast gagnamagnið. Enginn aukakostnaður hlýst af erlendu niðurhali nema með breyttri áskriftarleið.
Sé þörf á meira gagnamagni bjóðum við 5 GB aukalega fyrir 998 kr.
En ef þú ert hjá Vodafone þá eru innifalið hjá þeim 20-40-80-140 gb í gagnamagn en ekki 120 gb eins og þú talar um.
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Mið 24. Nóv 2010 23:22
af bjartman
Er með eldri áskrift sem býður upp á 120 gig á 5490, var einmitt að hugsa um hvort að maður ætti að uppfæra og fá þessi 20 gig fyrir nokkra kalla í viðbót, en hef aldrei farið svona hátt.
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Mið 24. Nóv 2010 23:26
af Hjaltiatla
Já þú meinar.
Samt veit ekki hvernig þú fórst að því að fylla uppí 120 gb kvótann
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Mið 24. Nóv 2010 23:28
af sxf
Hjaltiatla skrifaði:Já þú meinar.
Samt veit ekki hvernig þú fórst að því að fylla uppí 120 gb kvótann
Ég hef alltaf klára þennan 120gb kvóta
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Mið 24. Nóv 2010 23:31
af bjartman
Keypti mér mod stykki fyrir ps3 tölvuna mína og fór að ná í leiki , muhahahahahahahahaahaha
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Fös 26. Nóv 2010 22:57
af Zorba
Hjaltiatla skrifaði:Já þú meinar.
Samt veit ekki hvernig þú fórst að því að fylla uppí 120 gb kvótann
Hvernig er ekki hægt að fylla þennan andskotans kvóta spyr ég..
hmm það minnir mig á , ég verð að fara að downloada til að nýta 60 þessi gig sem ég á eftir
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Fös 26. Nóv 2010 23:18
af urban
Hjaltiatla skrifaði:Já þú meinar.
Samt veit ekki hvernig þú fórst að því að fylla uppí 120 gb kvótann
lastu ekki þráðinn ?
gæjinn er á Ljósi
ég mundi treysta mér til að ná í TB hæglega á ljósi ef að ég gæti það.
12 mbits ADSL tengning getur downloadað 50GB+ á sólarhring leikandi þannig að það er ekki mikið mál að fara í 120 GB á mánuði á ljósi.
Re: Fara yfir takmarkið á erlendu niðurhali?
Sent: Lau 27. Nóv 2010 01:13
af Hjaltiatla
Allavegana vorum 3 að leigja á tímabili með sama kvóta á 50 mb ljósi.Samt mikil netnotkun hjá öllum.
Það var nóg (Er btw ekki mikill safnari á alls konar drasli).