Sjúkasti vírusinn
Sent: Mið 24. Nóv 2010 14:26
Lenti í því gær að vera að browsa forumserver.twoplustwo.com og fylgdi slóð á annað spjallborð, þar var slóð á annað spjallborð og ég smellti á það spjallborð til að skrolla,
þá opnast nánast ef ekki bara sjálfkrafa "Win 7 Protection" eða eitthvað álíka rugl forrit sem var augljóslega scam, setti sig on top og byrjaði að þykjast leita að vírusum og finna fullt af þeim.
Á þeim tímapunkti var ég bara hugsandi 'what... the... fuck...' enda aldrei fengið click-vírus sem gat opnað .exe skrá sjálfkrafa (skráin sem taskmanager.exe sagði að væri í gangi að keyra þetta forrit, vz.exe, var ekki í möppunni AppCache eins og stóð)
þá fattaði ég að ég var með slökkt á ZoneAlarm Extreme Security og datt í hug að það myndi aldrei virka til að losa mig við vírusinn svo ég fór bara beint og sótti malwarebytes af síðunni.
Þegar ég reyndi að installa forritinu fæ ég það upp alltaf þegar ég reyni að kveikja á installernum kemur 'vz.exe is a malicious program and was prevented from running' frá ZoneAlarm, enda valdi ég Kill á það forrit.
Ég restarta bara tölvunni og vona að ZoneAlarm muni kveikja sig fyrst af öllu og blocka allt sem vz.exe reynir að gera en þegar ég kem aftur í tölvuna
þá virkar ekki lengur að opna .exe skrá, kemur ávallt 'Windows cannot access the specific device, path, or file. You may not have the appropriate permissions to access this item.' og svo 'Can't open this item - It might have been removed, renamed or deleted. Do you want to remove this item?'.
Mér tókst samt að opna ZoneAlarm með því að hafa það sem automatically open with Zlclient á myndskrá.
Núna þegar ég nota sömu aðferð opnaði ég installerinn og síðan forritið, en þá fer ég að hugsa þegar að vz.exe has been blocked kom upp þegar ég reyndi að opna forrit skrár:
Náði þetta rugl að setja sig inn í allar .exe skrár á tölvunni?
Get notað run as administrator á hluti en ég er hræddur um að það sé að leyfa vz.exe að runna sig sem administrator
Cliff notes: Fékk ghostscreen-download vírus frá sýktri síðu sem virðist hafa tekið af mér permissions í registry, bætt forritinu 'vz.exe' í @start á öllum .exe skrám tölvunnar og er basically að vera massíft jerk við mig.
Malwarebytes er ekki að finna neitt as of now og ef einhver hefur lent í þessu má hann láta mig vita hvernig hann reddaði þessu perm, annars er tími á format.
þá opnast nánast ef ekki bara sjálfkrafa "Win 7 Protection" eða eitthvað álíka rugl forrit sem var augljóslega scam, setti sig on top og byrjaði að þykjast leita að vírusum og finna fullt af þeim.
Á þeim tímapunkti var ég bara hugsandi 'what... the... fuck...' enda aldrei fengið click-vírus sem gat opnað .exe skrá sjálfkrafa (skráin sem taskmanager.exe sagði að væri í gangi að keyra þetta forrit, vz.exe, var ekki í möppunni AppCache eins og stóð)
þá fattaði ég að ég var með slökkt á ZoneAlarm Extreme Security og datt í hug að það myndi aldrei virka til að losa mig við vírusinn svo ég fór bara beint og sótti malwarebytes af síðunni.
Þegar ég reyndi að installa forritinu fæ ég það upp alltaf þegar ég reyni að kveikja á installernum kemur 'vz.exe is a malicious program and was prevented from running' frá ZoneAlarm, enda valdi ég Kill á það forrit.
Ég restarta bara tölvunni og vona að ZoneAlarm muni kveikja sig fyrst af öllu og blocka allt sem vz.exe reynir að gera en þegar ég kem aftur í tölvuna
þá virkar ekki lengur að opna .exe skrá, kemur ávallt 'Windows cannot access the specific device, path, or file. You may not have the appropriate permissions to access this item.' og svo 'Can't open this item - It might have been removed, renamed or deleted. Do you want to remove this item?'.
Mér tókst samt að opna ZoneAlarm með því að hafa það sem automatically open with Zlclient á myndskrá.
Núna þegar ég nota sömu aðferð opnaði ég installerinn og síðan forritið, en þá fer ég að hugsa þegar að vz.exe has been blocked kom upp þegar ég reyndi að opna forrit skrár:
Náði þetta rugl að setja sig inn í allar .exe skrár á tölvunni?
Get notað run as administrator á hluti en ég er hræddur um að það sé að leyfa vz.exe að runna sig sem administrator
Cliff notes: Fékk ghostscreen-download vírus frá sýktri síðu sem virðist hafa tekið af mér permissions í registry, bætt forritinu 'vz.exe' í @start á öllum .exe skrám tölvunnar og er basically að vera massíft jerk við mig.
Malwarebytes er ekki að finna neitt as of now og ef einhver hefur lent í þessu má hann láta mig vita hvernig hann reddaði þessu perm, annars er tími á format.