Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Plushy » Mán 22. Nóv 2010 12:35

Sælir.

Þegar ég skoðaði póstinn í dag fékk ég loksins bréfið frá Gagnaveitunni að segja mér að framkvæmdum vegna ljósleiðaravæðingarinnar sé lokið við mitt hús og býðst nú aðgangur að Ljósleiðaranum.

Ég ætla uppfæra í það sem fyrst en það eru búnir að koma margir þræðir um ljósleiðarann, routera sem fúnkera vel eða illa með ljósi o.s.frv. þannig að ég vildi spyrja ykkur, hvaða fyrirtæki býður upp á mesta hraðann, stöðugustu tenginguna, bestu routerana og á hagstæðasta verðinu?



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Bengal » Mán 22. Nóv 2010 12:51

Vortex ef þú ert mikið að ná í drasl að utan..


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf ManiO » Mán 22. Nóv 2010 12:52

Hringiðan:
Ljósleið 100Mb/150GB
· 100 Mb hraði að & 100 Mb hraði frá.
· 150 GB gagnaflutningur frá útlöndum.
· 5 netföng og aðgangur að vefpósti.
· Vírus- og Spamvörn á tölvupósti.
· Vefsvæði með Ftp aðgangi.
Kr. 10.990.- á mánuði

Vodafone:
Allt að 50Mb/s
http://www.vodafone.is/internet/ljosleidari

Tal:
Allt að 50Mb/s
http://www7.tal.is/Einstaklingar/LJ%C3% ... C3%A1.aspx


Tal og Vodafone er nokkurn veginn sama draslið. Maður hefur samt lítið heyrt um Hringiðuna.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf hagur » Mán 22. Nóv 2010 13:00

Ég hef verið mjög sáttur með Vodafone.

Er með Zyxel nbg420n router sem er rock solid og hefur aldrei krassað eða verið með leiðindi. Er samt ekki viss um að þeir séu að bjóða uppá hann ennþá.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf ZoRzEr » Mán 22. Nóv 2010 13:04

hagur skrifaði:Ég hef verið mjög sáttur með Vodafone.

Er með Zyxel nbg420n router sem er rock solid og hefur aldrei krassað eða verið með leiðindi. Er samt ekki viss um að þeir séu að bjóða uppá hann ennþá.


Sammála.

Ef þú færð NBG420N routerinn myndi ég fara í Vodafone. Ekki klikkað hingað til. Stabíll 50mbit hraði, routerinn höndlar alla torrent traffík, FTP serverinn minn og 4 tölvur og 3 leikjatölvur.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Plushy » Mán 22. Nóv 2010 13:15

Ég downloada nánast engum torrents, myndum/tónlist o.s.frv. Bara patches og updates fyrir leiki. Gott ping í Wow/CoD og svona er það sem ég væri að leita af. Ætla hringja og fá að vita hvort þeir eigi þennan router sem þið eruð að tala um.

Ég hringdi í Tal og þeir eru víst komnir með nýju Telsey routerana sem eru "top of the line". Sami framleiðandi og gerir ljósleiðaraboxin. Spurning hvort þetta dugi ekki bara.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf emmi » Mán 22. Nóv 2010 14:05

Útlandagáttin hjá Vortex er frekar slöpp, myndi taka Vodafone frekar. :)



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf fannar82 » Mán 22. Nóv 2010 14:51

ég fann engvan mun á ADSL og ljósleiðara í wow :)


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Lallistori » Mán 22. Nóv 2010 17:26

fannar82 skrifaði:ég fann engvan mun á ADSL og ljósleiðara í wow :)

](*,)


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


RazerLycoz
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: no comment
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf RazerLycoz » Mán 22. Nóv 2010 17:54

ég mæli með vodafone :)


CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"

Skjámynd

Teitur Tæknimaður
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Teitur Tæknimaður » Mán 22. Nóv 2010 18:19

Ég er búinn að vera með 50Mb(80gb) ljósleiðara hjá vodafone núna í 7 mánuði. Til að byrja með var ég mjög sáttur, var að fá mjög góðan hraða(6.5MB/s dl) og stöðuga tengingu.En svo byrjaði ég að lenda í því sirka 1-2 í mánuði að það var eins og það yrði of mikið álag á tenginguna þegar ég var að dl á mesta hraða og hún datt niður og ég þurfti að restarta routernum eða boxinu til þess að fá tenginguna í gang aftur.

Þegar ég hringdi í netaðstoðina hjá vodafone þá sögðu þeir mér að þetta væri líklegast útaf því að ég væri með of marga tengda við mig í gegnum torrent og þyrfti að lækka maximum number of connections hjá mér.
Eftir að ég lækkaði það gerðist þetta sjaldan en samt inn á milli og ég byrjaði að spá í því hvort að ég væri með bilaðan router en það virtist ekki vera því að stundum var þetta boxið.

Mér fynnst þetta frekar slappt því að þetta er besta tengingin sem þeir bjóða upp á og að hún ráði ekki við þunga torrent notkun er ekki nógu gott að mínu mati.

Þetta er routerinn sem að ég fékk með tengingunni HG556a
Mynd

Eftir þessa reynslu langar mér að fara yfir í Hringiðuna af því að þar get ég tekið beint úr boxinu og yfir í minn eigin gigabit switch + það að þeir eru með 100Mb tengingar. The downside er að þeir eru dýrari en miða við 100Mb þá fynnst mér það nokkuð sanngjart. :besserwisser


Macbook Pro Retina 15"

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf hagur » Mán 22. Nóv 2010 19:46

Teitur Tæknimaður skrifaði: þar get ég tekið beint úr boxinu og yfir í minn eigin gigabit switch


Hmmm ? Afhverju er það eitthvað meira hægt hjá Hringiðunni en t.d Vodafone? Er þetta ekki sami endabúnaður sem maður fær (Telsey boxið) hvort sem maður er hjá Tal, Voda eða Vortex?

Þar að auki þarftu væntanlega alltaf router ef þú ætlar að hafa tengja margar tölvur við netið (nema þú ætlir að nota software router í einhverri tölvunni).

Eða hvað?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf intenz » Mán 22. Nóv 2010 20:00

@OP, hvaða hverfi er þetta?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Nothing » Mán 22. Nóv 2010 20:11

@Teitur

Þú getur tengt tölvuna beint í telsey boxið hjá vodafone, það virkar 100% hjá mér.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Plushy » Mán 22. Nóv 2010 23:51

intenz skrifaði:@OP, hvaða hverfi er þetta?


112, grafarvogur

Búinn að panta svona tengingu hjá Tal. Á að taka um 1-2 vikur fyrir Gagnaveituna að koma og ganga frá þessu segja þeir.




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf sxf » Þri 23. Nóv 2010 00:11

Teitur Tæknimaður skrifaði:Ég er búinn að vera með 50Mb(80gb) ljósleiðara hjá vodafone núna í 7 mánuði. Til að byrja með var ég mjög sáttur, var að fá mjög góðan hraða(6.5MB/s dl) og stöðuga tengingu.En svo byrjaði ég að lenda í því sirka 1-2 í mánuði að það var eins og það yrði of mikið álag á tenginguna þegar ég var að dl á mesta hraða og hún datt niður og ég þurfti að restarta routernum eða boxinu til þess að fá tenginguna í gang aftur.

Þegar ég hringdi í netaðstoðina hjá vodafone þá sögðu þeir mér að þetta væri líklegast útaf því að ég væri með of marga tengda við mig í gegnum torrent og þyrfti að lækka maximum number of connections hjá mér.
Eftir að ég lækkaði það gerðist þetta sjaldan en samt inn á milli og ég byrjaði að spá í því hvort að ég væri með bilaðan router en það virtist ekki vera því að stundum var þetta boxið.

Mér fynnst þetta frekar slappt því að þetta er besta tengingin sem þeir bjóða upp á og að hún ráði ekki við þunga torrent notkun er ekki nógu gott að mínu mati.

Þetta er routerinn sem að ég fékk með tengingunni HG556a
Mynd

Eftir þessa reynslu langar mér að fara yfir í Hringiðuna af því að þar get ég tekið beint úr boxinu og yfir í minn eigin gigabit switch + það að þeir eru með 100Mb tengingar. The downside er að þeir eru dýrari en miða við 100Mb þá fynnst mér það nokkuð sanngjart. :besserwisser


Nákvæmlega það sama hjá mér. Er með 50mb hjá vodafone og ég þarf að cappa downloadið á µtorrent niður í 3mb/s.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf mercury » Þri 23. Nóv 2010 00:12

ég er grínlaust að spá í að fara niður í vodafone soon og segja við þau að ef þú geti ekki skaffað mér nbg420n þá segi ég upp ljósinu hjá þeim og leiti annað. Þessi bewan router er svo mikið drasl. Alla tíð verið vesen. búinn að prufa að fá annan hjá þeim en það er alveg sama sagan. Krassar yfirleitt 1-20x á dag svo gott sem alltaf þegar ég fer yfir 5mb/s í dl og stundum við mjög lítið álag.
Er alvarlega farinn að spá í að borga aðeins meira og fá mér 100mb hjá hringidunni.




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf sxf » Þri 23. Nóv 2010 00:17

mercury skrifaði:ég er grínlaust að spá í að fara niður í vodafone soon og segja við þau að ef þú geti ekki skaffað mér nbg420n þá segi ég upp ljósinu hjá þeim og leiti annað. Þessi bewan router er svo mikið drasl. Alla tíð verið vesen. búinn að prufa að fá annan hjá þeim en það er alveg sama sagan. Krassar yfirleitt 1-20x á dag svo gott sem alltaf þegar ég fer yfir 5mb/s í dl og stundum við mjög lítið álag.
Er alvarlega farinn að spá í að borga aðeins meira og fá mér 100mb hjá hringidunni.


+1



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf intenz » Þri 23. Nóv 2010 01:49

Plushy skrifaði:
intenz skrifaði:@OP, hvaða hverfi er þetta?


112, grafarvogur

Búinn að panta svona tengingu hjá Tal. Á að taka um 1-2 vikur fyrir Gagnaveituna að koma og ganga frá þessu segja þeir.

Hey, ég er í Grafarvogi líka! Í hvaða hverfi ertu staddur??


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Plushy » Þri 23. Nóv 2010 01:57

intenz skrifaði:
Plushy skrifaði:
intenz skrifaði:@OP, hvaða hverfi er þetta?


112, grafarvogur

Búinn að panta svona tengingu hjá Tal. Á að taka um 1-2 vikur fyrir Gagnaveituna að koma og ganga frá þessu segja þeir.

Hey, ég er í Grafarvogi líka! Í hvaða hverfi ertu staddur??


Borgarhverfi.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf intenz » Þri 23. Nóv 2010 02:05

Ohh, þá gæti verið smá tími í að ég fái hann. :dissed


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Plushy » Þri 23. Nóv 2010 02:06

intenz skrifaði:Ohh, þá gæti verið smá tími í að ég fái hann. :dissed


:(



Skjámynd

Teitur Tæknimaður
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Teitur Tæknimaður » Þri 23. Nóv 2010 02:22

hagur skrifaði:
Teitur Tæknimaður skrifaði: þar get ég tekið beint úr boxinu og yfir í minn eigin gigabit switch


Hmmm ? Afhverju er það eitthvað meira hægt hjá Hringiðunni en t.d Vodafone? Er þetta ekki sami endabúnaður sem maður fær (Telsey boxið) hvort sem maður er hjá Tal, Voda eða Vortex?

Þar að auki þarftu væntanlega alltaf router ef þú ætlar að hafa tengja margar tölvur við netið (nema þú ætlir að nota software router í einhverri tölvunni).

Eða hvað?


Nothing skrifaði:@Teitur

Þú getur tengt tölvuna beint í telsey boxið hjá vodafone, það virkar 100% hjá mér.


Ég fæ bara netið til þess að virka í gegnum vodafone routerinn en ekki beint í tölvuna.

Þegar ég hringdi í hringiðuna og spurði hvort að það væri hægt að fá netið beint úr boxinu hjá þeim þá var svarið játandi.

ég er ekki að efast um að þetta sé hægt hjá vodafone líka en ég fæ það allavega ekki til að virka hjá mér, kanski er ég með eitthvað öðruvísi box, stendur allavega "altibox" á boxinu mínu.


Macbook Pro Retina 15"


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf einarth » Þri 23. Nóv 2010 16:34

Teitur Tæknimaður skrifaði:
hagur skrifaði:
Teitur Tæknimaður skrifaði: þar get ég tekið beint úr boxinu og yfir í minn eigin gigabit switch


Hmmm ? Afhverju er það eitthvað meira hægt hjá Hringiðunni en t.d Vodafone? Er þetta ekki sami endabúnaður sem maður fær (Telsey boxið) hvort sem maður er hjá Tal, Voda eða Vortex?

Þar að auki þarftu væntanlega alltaf router ef þú ætlar að hafa tengja margar tölvur við netið (nema þú ætlir að nota software router í einhverri tölvunni).

Eða hvað?


Nothing skrifaði:@Teitur

Þú getur tengt tölvuna beint í telsey boxið hjá vodafone, það virkar 100% hjá mér.


Ég fæ bara netið til þess að virka í gegnum vodafone routerinn en ekki beint í tölvuna.

Þegar ég hringdi í hringiðuna og spurði hvort að það væri hægt að fá netið beint úr boxinu hjá þeim þá var svarið játandi.

ég er ekki að efast um að þetta sé hægt hjá vodafone líka en ég fæ það allavega ekki til að virka hjá mér, kanski er ég með eitthvað öðruvísi box, stendur allavega "altibox" á boxinu mínu.



Þetta er Telsey netaðgangstæki sem þú ert með - eins og allir aðrir sem eru með ljósleiðarann. Netaðgangstækið kemur frá Gagnaveitunni en ekki þjónustuaðila svo þú munt nota sama netaðgangstæki þótt þú færir þig yfir til annars internetþjónustu aðila.

Þú getur haft 3 tæki internettengd í netaðgangstækið gegnum sviss óháð þjónustuveitu (aðeins eru 2 port á netaðgangstækinu sjálfu fyrir internetþjónustu). Athugaðu að ef þú tengir tölvu beint þá þarft þú að setja eldvegg upp á tölvunni til að verja þig frá internetinu - eða vera allavegana meðvitaður um að þú ert beintengdur án eldveggs.

Ef þetta virkar ekki hjá þér skaltu hafa samband við Vodafone og fá aðstoð. Það gæti verið að það séu nú þegar skráðar of margar mac addressur í kerfinu og að það þurfi að hreinsa einhverja út.

Einar.



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Plushy » Fim 02. Des 2010 13:19

Mynd

Var áður 4-5 niður og 0.8 upp