Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf Krissinn » Fös 19. Nóv 2010 10:18

Hef lesið nokkra þræði hér sem lýsa sama vandamálinu í flestum tilfellum og er það varðandi lélegt netsamband eða ADSL netsamband á Internetþjónustu Símans. Í 2 daga hefur internetið hjá mér verið mjög lélegt, er með Speedtouch 585 V6 router frá Símanum og áskriftarleiðin er 16m/s 120 GB erl. niðurhal og þessa 2 daga hefur netið einmitt dottið svona út eða tölvan verið mjög lengi að koma sér inná síður og í mörgum tilfellum komið að vafrinn fann ekki þá síðu sem hefur kannski komið upp og dottið svo niður eftir nokkrar sec. Eins og í gær þá átti ég í vandræðum með að komast í samband við netsamtalið á Póstinum. Hef endurræst routerinn oft og er búinn að keyra einhverja uppfærslu af vefnum hjá Símanum en yfirleitt duga þessar endurræsingar stutt og allt fer í sama horf. Ég er einnig með 2 myndlykla frá Símanum en það er alltaf slökkt á öðrum þeirra þegar hann er ekki í notkun og sama gildir um hinn nema það er kannski oftar kveikt á honum. Ég er auk þess með 4 tölvur en núna eru þær reyndar 5, 2 borðtölvur og 3 fartölvur. Og sama vandamálið virðist vera í þeim öllum varðandi netsambandið en myndlyklarnir truflast ekkert sem er líklega útaf því að þeir eru með þetta 4 MB af tengingunni alveg útaf fyrir sig. En hvað get ég gert til að koma þessu í stabílt samband á ný? Skipta um router eða? Er búinn að athuga með þessa nýju routera en það er ekkert til á Höfuðborgarsvæðinu allavegana. Endilega hjálpa mér :D



Skjámynd

hvilberg
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 11:42
Reputation: 0
Staðsetning: 192.168.1.1
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf hvilberg » Fös 19. Nóv 2010 10:24

Fyrir það fyrsta þá eru þessir speedtouch routerar alveg handónýtir. En eitt sem þú gætir prófað er að slökkva á "web browsing interception" stundum veldur sá fídus truflunum á sambandinu.

Ég mæli með því að þú skilir inn þessum router og fáir þér einn af þessum nýju sem Síminn er með (en á ekki á lager núna)

Hringja í símann og kvarta undan speedtouch - þrýsta þar með á þá að kaupa inn nýja routera.


Pólitík er næst elsta atvinnugreinin í heiminum en nauðalík þeirri elstu

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf Krissinn » Fös 19. Nóv 2010 10:32

hvilberg skrifaði:Fyrir það fyrsta þá eru þessir speedtouch routerar alveg handónýtir. En eitt sem þú gætir prófað er að slökkva á "web browsing interception" stundum veldur sá fídus truflunum á sambandinu.

Ég mæli með því að þú skilir inn þessum router og fáir þér einn af þessum nýju sem Síminn er með (en á ekki á lager núna)

Hringja í símann og kvarta undan speedtouch - þrýsta þar með á þá að kaupa inn nýja routera.


Takk fyrir ábendinguna :D Er búinn að láta taka frá fyrir mig næst þegar þetta kemur en ég efast um að þeir muni gera það fyrir mig. Kannski að ég ætti samt að fá nýjan svona V6 router á meðan? Þegar ég bjó í foreldrahúsum þá fór pabbi minn 3 sinnum til að fá nýjan speedtouch router. Var í heimsókn hjá honum um daginn og gafst upp og skilaði routerinum hjá honum og setti Linksys WAG200G router í staðinn. Ég væri löngu búinn að kaupam ér eigin router ef ég væri ekki með IP tv-ið :P



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf oskar9 » Fös 19. Nóv 2010 11:04

ég er með nýjan thomson router frá þeim sem er að virka fínt, lenti í einhverjum hraðadroppum og vesen, lagaðist þegar ég slökti á web browsing interception

Allt komið í lag núna


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf Krissinn » Fös 19. Nóv 2010 13:14

Fór í Símann í Ármúla og var svo heppinn að fá síðasta hvíta routerinn sem þeir voru með :D Nú er þetta allt annað líf! :D



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf intenz » Fös 19. Nóv 2010 15:24

krissi24 skrifaði:Fór í Símann í Ármúla og var svo heppinn að fá síðasta hvíta routerinn sem þeir voru með :D Nú er þetta allt annað líf! :D

Thomson TG585 ?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf GullMoli » Fös 19. Nóv 2010 15:31

Ég er með þennan v6 rusl router, ef hann gefur sig eða internetið fer í fokk þá þarf ég að kæla hann með kælipoka svo hann verði aftur nothæfur fljótlega. Reyndar var tölvunum að fækka úr 5 í 3 núna og routerinn hefur ekkert verið með neitt vesen síðan þá.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


wicket
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf wicket » Fös 19. Nóv 2010 15:55

TG585N er frábær router. Svona miðað við supplied router frá þjónustuaðilia. Þeir eru engir vinnuhestar eins og við sjáum í fjölmörgum spjallþráðum hér inni.

Hef ekki lent í neinu veseni með hann sjálfur eða í þeim fjölmörgu heimatengingum sem ég hef séð um vegna vinnu.

SpeedTouch 585V6 virkar fínt á venjulegum heimilum með venjulega notkun (ekki bandwith heavy) þannig að ég hafa fengið TG585n þar sem að menn eru að nota netið mikið eða þá að margar vélar/tæki þurfa að tengjast í gegn um hann.

Annars hef ég heyrt að Síminn sé að fara að skipta út Thomson fyrir eitthvað annað, veit ekki fyrir hvað samt.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf Krissinn » Fös 19. Nóv 2010 22:54

intenz skrifaði:
krissi24 skrifaði:Fór í Símann í Ármúla og var svo heppinn að fá síðasta hvíta routerinn sem þeir voru með :D Nú er þetta allt annað líf! :D

Thomson TG585 ?


:P




Glókolla
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf Glókolla » Lau 20. Nóv 2010 10:18

Ertu með torrent í gangi?
Mikil nýting uploads getur kæft tenginuna.(lýsir sér eins og þú skrifar)
Ef þú ert að nota torrent, prófaðu að takmarka bandvídd deilinga. Það vikraði vel hjá mér.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf Krissinn » Sun 21. Nóv 2010 21:13

Glókolla skrifaði:Ertu með torrent í gangi?
Mikil nýting uploads getur kæft tenginuna.(lýsir sér eins og þú skrifar)
Ef þú ert að nota torrent, prófaðu að takmarka bandvídd deilinga. Það vikraði vel hjá mér.


Ég átta mig alveg þá því :P Það var slökkt á öllu torrenti og engin tölvunotkun í gangi þarna á föstudagsmorgunin og routerinn var búinn að vera svona í sirka 3 daga. En nú er þetta komið í lag eftir að ég fékk nýja routerinn :D Enda ekkert vesen að fá hann :) Loksins sýndi Síminn góða þjónustulund! :D




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf nonesenze » Sun 21. Nóv 2010 21:20

hef lent í að t.d. internet explorer 8 er rusl og veldur vesseni, ef þú ert að nota það þá skipta strax í ie9 eða chrome, og hef stundum séð mikinn mun í að setja manual dns server í tcp/ip settings t.d. 212.30.200.200

annars hef ég ekkert vont að segja um þennann router nema port forward er hand ónýtt, ef þeir myndu laga það þá væri þetta fínn router 16mb tenging fæ ég 1.8mb/s download með slökkt á afruglaranum og með kveikt alveg uppí 1.5mb/s


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er vandamál á ADSL tengingum Símans?

Pósturaf Krissinn » Mán 22. Nóv 2010 19:28

nonesenze skrifaði:hef lent í að t.d. internet explorer 8 er rusl og veldur vesseni, ef þú ert að nota það þá skipta strax í ie9 eða chrome, og hef stundum séð mikinn mun í að setja manual dns server í tcp/ip settings t.d. 212.30.200.200

annars hef ég ekkert vont að segja um þennann router nema port forward er hand ónýtt, ef þeir myndu laga það þá væri þetta fínn router 16mb tenging fæ ég 1.8mb/s download með slökkt á afruglaranum og með kveikt alveg uppí 1.5mb/s


Okey :) Ég nota Firefox og af og til Chrome. Er ekki hrifinn af IE!