Síða 1 af 1

Hvaða gigabit switch?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 11:37
af corflame
Jæja, ætla að uppfæra hjá mér netið heima og er að velta fyrir mér hvaða 5-8 porta gigabit switch er bestur fyrir peninginn.

Þessi 8 porta Zyxel lítur vel út á "pappír", en veit lítið annað nema að ekki fá mér Planet.

Netfræðingar, endilega látið ljós ykkar skína :)

Re: Hvaða gigabit switch?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 12:52
af Revenant
Þetta er bara fjöltengi, þannig það ætti ekki að skipta máli hvaða merki þú færð þér.

Re: Hvaða gigabit switch?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 13:20
af depill
Ef þú ert að kaupa unmanaged sviss skiptir þetta voðalega litlu máli. Mútta og pabbi eru með 8-porta Planet sviss hann virkar bara ágætlega.

Re: Hvaða gigabit switch?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 13:35
af ManiO
depill skrifaði:Ef þú ert að kaupa unmanaged sviss skiptir þetta voðalega litlu máli. Mútta og pabbi eru með 8-porta Planet sviss hann virkar bara ágætlega.


Smá threadjacking í gangi, en hver er munurinn á managed og unmanaged sviss?

Re: Hvaða gigabit switch?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 13:45
af Revenant
ManiO skrifaði:
depill skrifaði:Ef þú ert að kaupa unmanaged sviss skiptir þetta voðalega litlu máli. Mútta og pabbi eru með 8-porta Planet sviss hann virkar bara ágætlega.


Smá threadjacking í gangi, en hver er munurinn á managed og unmanaged sviss?


Í managed switch þá er hægt að búa til VLANs, stilla hraða á portum, stilla hvaða port eru opnin milli véla/VLAN-a o.s.frm.

Til dæmis ef þú værir með managed switch þá gætiru tengt bæði IPTV og IP umferð af ljósleiðaraboxinu inn á sama switchinn, búið til sitthvort VLAN-ið og stillt þannig að port 1-4 er IP umferð og port 5-8 er IPTV umferð.

Re: Hvaða gigabit switch?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 13:46
af Black
viewtopic.php?f=67&t=33386&p=294941&hilit=milan#p294941

hér er switch sem ég e rmeð til sölu á 5þ sem er mjög lágt verð fyrir góðan switch..

Re: Hvaða gigabit switch?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 13:52
af GullMoli
Black skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=33386&p=294941&hilit=milan#p294941

hér er switch sem ég e rmeð til sölu á 5þ sem er mjög lágt verð fyrir góðan switch..


Ehem, þú ert að selja 100mb switch, hann er að leita af 1000mb!

Re: Hvaða gigabit switch?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 14:04
af Halli25