Síða 1 af 1
2 routerar á ljósi
Sent: Mán 15. Nóv 2010 14:27
af Zorba
Sælir.
Veit einhver hvort hægt sé að vera með 2 routera á ljósleiðaratengingu hjá vodafone?
Ég hringdi í þá og gaurinn þar sagði að það væri ekki hægt því að routerarnir "rugluðu" hvorn annan, en það er samt hægt að vera með switch eða tölvu beintengda.
Getur einhver útskýrt þessa "ruglun" sem á sér staðar nánar?
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Mán 15. Nóv 2010 14:50
af codec
júbb, þú ættir að geta gert það, getur verið með einhverjar 3 mac addressur að mig minnir og þeir vita í raun ekki hvort það sé tölva eða router á bak við mac addressuna.
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Mán 15. Nóv 2010 15:26
af ponzer
Já, passaðu þig bara á því að tengja þá í sitthvort ethernet portið á telsey boxinu þínu.
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Mán 15. Nóv 2010 15:28
af Revenant
Svo lengi sem þú tengir ekki routerana á sama switchinn (þ.e. LAN megin) þá ættiru ekki að lenda í neinum vandræðum.
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Mán 15. Nóv 2010 16:50
af Pandemic
DMT skrifaði:Sælir.
Veit einhver hvort hægt sé að vera með 2 routera á ljósleiðaratengingu hjá vodafone?
Ég hringdi í þá og gaurinn þar sagði að það væri ekki hægt því að routerarnir "rugluðu" hvorn annan, en það er samt hægt að vera með switch eða tölvu beintengda.
Getur einhver útskýrt þessa "ruglun" sem á sér staðar nánar?
Hann er væntanlega að tala um að báðir routerarnir broadcasta DHCP.
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Mán 15. Nóv 2010 19:04
af Zpand3x
Er gaurinn ekki bara að rugla þessu saman við venjulega routera. Þegar maður er með 2 tengda í símatengi þá fuckast allt upp og þeir rugla hvorn annan.
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Mán 15. Nóv 2010 19:08
af Starman
þetta er ekkert mál, ég er með 1 "hardware" router og svo "software router" vyatta. Allar vélar á innra neti eru samtengdar, svo er bara mismundandi gateway stillt eftir því á hvaða neti vélarnar eiga að fara út á.
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Mán 15. Nóv 2010 21:12
af izelord
Ég er með 3 routera á innranetinu hjá mér. Ekkert vandamál ef maður slekkur á DHCP og NAT. Var ódýrari lausn en þráðlausir access punktar og svissar.
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Lau 20. Nóv 2010 20:19
af Zorba
Takk fyrir þetta kallar.
Skelli þá hinum ráternum í samband
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Lau 20. Nóv 2010 20:35
af Gúrú
DMT skrifaði:Takk fyrir þetta kallar.
Skelli þá hinum ráternum í samband
Held þú verðir rukkaður fyrir tvær nettengingar, var þetta ekki algengt svindl? Nota 2x 50Mb möguleikana án þess að þeir 'gætu séð það'?
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Lau 20. Nóv 2010 22:30
af fedora1
Gúrú skrifaði:DMT skrifaði:Takk fyrir þetta kallar.
Skelli þá hinum ráternum í samband
Held þú verðir rukkaður fyrir tvær nettengingar, var þetta ekki algengt svindl? Nota 2x 50Mb möguleikana án þess að þeir 'gætu séð það'?
Hef ekki orðið var við að ég væri rukkaður 2x, þeir segja að það megi tengja 3 mac addressur við netið hjá þeim, ég er með router og tölvu beintengt við boxið þeirra, gengur fínt.
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Sun 21. Nóv 2010 12:35
af ponzer
Gúrú skrifaði:DMT skrifaði:Takk fyrir þetta kallar.
Skelli þá hinum ráternum í samband
Held þú verðir rukkaður fyrir tvær nettengingar, var þetta ekki algengt svindl? Nota 2x 50Mb möguleikana án þess að þeir 'gætu séð það'?
Nei, boxið fær 50Mb hraða sem það deilir síðan á portin.
Re: 2 routerar á ljósi
Sent: Sun 21. Nóv 2010 12:54
af beggimann
er hjá tal reyndar tökum það fram en eins og þetta er hjá mér :
er með routerin sem ég fékk hjá tal tengdan í telse boxið
og svo er ég með aðra linux vél tengda í telseboxið
en trikið var líka að logga linux vélina inná kerfiðð hjá gagnaveituni til að skrá MAC addressuna hjá þeim
fékk ég þá *.*.*.64 á tal routerin og *.*.*.160 á linux vélina
en fékk líka þær upplisingar að aðeins er hægt að skrá 3 mac addressur á þetta blessaða telse box
er reyndar bara nýbuin að fá þetta blessaða ljós og fékk um dagin rekning uppá 2???kr frá gangnaveituni svo
það má draga einhverjar áliktanir að það allavega þeir rukki ekkert umfram sprining með þjónustu veituna
er allavega ekki buin að fá reikning frá þeim svo veit ekki
vona að það sé eitthvað í þessum sem ekki hefur komið fram og gangi þér bara vel