Síða 1 af 1
Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 13:45
af littli-Jake
Ætla líklegast að fá mé w7 en er að velta fyrir mér hvort að w7 sé ekki með vesen við xp forrit og leiki. Gengur ekki að vera með stýrikerfi sem runnar ekki rettó leikjunum mínum
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 13:46
af Gúrú
Hef ekki fundið neitt sem að virkar ekki á W7.
Sama hvort það eru 10 ára gamlir leikir eða nýútkomin forrit fyrir XP.
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 13:49
af ManiO
Hef fundið eitt MJÖG obscure forrit sem virkaði ekki á 64 bita win 7, annars hefur allt gengið eins og í sögu.
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 13:51
af biturk
hvaða forrit vþað, ég hef aldrei lent í vandræðum
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 13:51
af Gúrú
biturk skrifaði:hvaða forrit vþað, ég hef aldrei lent í vandræðum
Mani er á 64bit, við erum líklega báðir með 32bit
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 14:06
af ManiO
biturk skrifaði:hvaða forrit vþað, ég hef aldrei lent í vandræðum
Forrit sem er notað til að browsa í gegnum viðgerðaleiðbeiningar fyrir jaguar. Forritið er frá Ford, að öllum líkindum forritað innanhúss hjá þeim og því er QA ekki beinlínis það besta
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 14:16
af Gúrú
ManiO skrifaði:Forrit sem er notað til að browsa í gegnum viðgerðaleiðbeiningar fyrir jaguar. Forritið er frá Ford, að öllum líkindum forritað innanhúss hjá þeim og því er QA ekki beinlínis það besta
Jjtis.exe?
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 14:18
af ManiO
Gúrú skrifaði:ManiO skrifaði:Forrit sem er notað til að browsa í gegnum viðgerðaleiðbeiningar fyrir jaguar. Forritið er frá Ford, að öllum líkindum forritað innanhúss hjá þeim og því er QA ekki beinlínis það besta
Jjtis.exe?
Já, minnir að það hafi verið eitthvað svipað því. Hvernig hefur þú heyrt um það?
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 14:22
af Gúrú
ManiO skrifaði:Gúrú skrifaði:ManiO skrifaði:Forrit sem er notað til að browsa í gegnum viðgerðaleiðbeiningar fyrir jaguar. Forritið er frá Ford, að öllum líkindum forritað innanhúss hjá þeim og því er QA ekki beinlínis það besta
Jjtis.exe?
Já, minnir að það hafi verið eitthvað svipað því. Hvernig hefur þú heyrt um það?
Höfum átt og eigum einhverja Jagúara og ég hef tvisvar eytt ~2klst í að fá þetta nothæft, fann svo HAYNES - Data book sem er með PDF skrár.
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 14:24
af ManiO
Gúrú skrifaði:ManiO skrifaði:Gúrú skrifaði:ManiO skrifaði:Forrit sem er notað til að browsa í gegnum viðgerðaleiðbeiningar fyrir jaguar. Forritið er frá Ford, að öllum líkindum forritað innanhúss hjá þeim og því er QA ekki beinlínis það besta
Jjtis.exe?
Já, minnir að það hafi verið eitthvað svipað því. Hvernig hefur þú heyrt um það?
Höfum átt og eigum einhverja Jagúara og ég hef tvisvar eytt ~2klst í að fá þetta nothæft, fann svo HAYNES - Data book sem er með PDF skrár.
Hehe, ég reyndar náði að setja forritið upp án neinna vandræða á Win 7 32bit vél hjá félaga mínum. En forritið sjálft er náttúrulega skelfing, varla að það hjálpi að vera með það uppsett
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 15:03
af biturk
eitt kannski af því við erum í þessum málum?
vitiði um einhver forrit eða haynes viðgerðabækling fyrir pontiac bifreiðar? grand am 99 og sunfire 2000?
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 15:12
af Gúrú
biturk skrifaði:eitt kannski af því við erum í þessum málum?
vitiði um einhver forrit eða haynes viðgerðabækling fyrir pontiac bifreiðar? grand am 99 og sunfire 2000?
Sunfire og
Grand Am er til og því einhversstaðar á hóst[t]orrenthóst.
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 15:15
af biturk
Gúrú skrifaði:biturk skrifaði:eitt kannski af því við erum í þessum málum?
vitiði um einhver forrit eða haynes viðgerðabækling fyrir pontiac bifreiðar? grand am 99 og sunfire 2000?
Sunfire og
Grand Am er til og því einhversstaðar á hóst[t]orrenthóst.
búnað leita lengi og hefur gengi djöfullega
ef þú veist uym þetta með seeders þá máttu senda mér pm
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 15:32
af Gúrú
biturk skrifaði:búnað leita lengi og hefur gengi djöfullega
ef þú veist uym þetta með seeders þá máttu senda mér pm
http://www.filestube.com/Á erfitt með að trúa því að þetta sé ekki á einhverri upload síðu
Re: Windows 7 Home og Xp forrit
Sent: Sun 14. Nóv 2010 16:02
af littli-Jake
Svona til að beina umræðuni frá gömlum Breskum og amerískum v8 trillurum. Er þá ekkert með það að gera að eiða 10K meira í Pró. bara fá sér home 64 bit og svo bauns að minni í viðbót