Ný tölva nær ekki að tengjast netinu.
Sent: Fim 11. Nóv 2010 16:19
Sælir. Ég er að setja þetta inn fyrir vin sem var að kaupa sér nýja tölvu.
Tölvan nær ekki sambandi við netið, það kemur alltaf unidentified network í Network & Sharing Center.
Tölvan gat tengst netinu hjá Start, routerinn sér tölvuna eða listar allavega MAC addressuna. Það er önnur tölva tengd á sama network sem nær að tengjast netinu.
Driverar eru í góðu lagi og þetta er ekki Bonjour vandamálið.
Hann er með ljósleiðara frá Gagnaveitunni.
Tölvan er með Windows 7 64bit.
Mér dettur ekkert í hug, en ykkur?
Tölvan nær ekki sambandi við netið, það kemur alltaf unidentified network í Network & Sharing Center.
Tölvan gat tengst netinu hjá Start, routerinn sér tölvuna eða listar allavega MAC addressuna. Það er önnur tölva tengd á sama network sem nær að tengjast netinu.
Driverar eru í góðu lagi og þetta er ekki Bonjour vandamálið.
Hann er með ljósleiðara frá Gagnaveitunni.
Tölvan er með Windows 7 64bit.
Mér dettur ekkert í hug, en ykkur?