Síða 1 af 1

Vantar Hjálpa með hægt net

Sent: Fim 11. Nóv 2010 01:07
af steinn39
Sællir

ég er í smá vantræðum með nettenginguna mína þar sem hún er alltof lengi að opna síður. ég gerði hraða próf á nettengingunni og hraðin virðist vera í lagi. En prófið segir alltaf "[S2C]: Excessive packet queuing detected".

þetta er þa sem ég fæ úr hraðaprófun:

WEB100 Enabled Statistics:
Checking for Middleboxes . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
checking for firewalls . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
running 10s outbound test (client-to-server [C2S]) . . . . . 799.0kb/s
running 10s inbound test (server-to-client [S2C]) . . . . . . 8.04Mb/s

------ Client System Details ------
OS data: Name = Windows 7, Architecture = x86, Version = 6.1
Java data: Vendor = Sun Microsystems Inc., Version = 1.6.0_20

------ Web100 Detailed Analysis ------
Cable modem/DSL/T1 link found.
Link set to Full Duplex mode
No network congestion discovered.
Good network cable(s) found
Normal duplex operation found.

Web100 reports the Round trip time = 47.83 msec; the Packet size = 1350 Bytes; and
There were 12 packets retransmitted, 426 duplicate acks received, and 430 SACK blocks received
The connection was idle 0 seconds (0%) of the time
C2S throughput test: Packet queuing detected: 0.81%
S2C throughput test: Excessive packet queuing detected: 66.48%
This connection is receiver limited 13.45% of the time.
This connection is network limited 86.46% of the time.

Web100 reports TCP negotiated the optional Performance Settings to:
RFC 2018 Selective Acknowledgment: ON
RFC 896 Nagle Algorithm: ON
RFC 3168 Explicit Congestion Notification: OFF
RFC 1323 Time Stamping: OFF
RFC 1323 Window Scaling: ON

Server 'hradi.simnet.is' is not behind a firewall. [Connection to the ephemeral port was successful]
Client is probably behind a firewall. [Connection to the ephemeral port failed]
Information: Network Middlebox is modifying MSS variable
Server IP addresses are preserved End-to-End
Information: Network Address Translation (NAT) box is modifying the Client's IP address
Server says [85.220.55.114] but Client says [192.168.1.64]

Það sem ég er búinn að prófa er : Hringja í Símann, Skipta út öllum snúrum og færa routerinn frá öllum öðrum tækjum( las eitthvað um segulsvið frá öðrum tækjum sem geta truflað).

Re: Er einhver sem getur Hjálpað mér

Sent: Fim 11. Nóv 2010 01:12
af sxf
Veit ekkert um svona, en getur þetta ekki bara verið tölvan þín? Fyrst að(ég lofa að segja "víst að" aldrei aftur!!!) þú ert búinn að prófa allt annað...

Re: Er einhver sem getur Hjálpað mér

Sent: Fim 11. Nóv 2010 01:19
af steinn39
Nei ég er nokkuð viss að þetta tengist ekki tölvunni sjálfri þar sem hún er bara nokra mánaða gömul og ég á ekki í neinum vandræðum með að keyra önnur forrit eins og t.d Autodesk inventor eða einhverja leiki. Hugbúnaðurinn er annað mál las eithverstaðar að þetta gætti haft eithvað að gera með stillingar í win 7

Re: Er einhver sem getur Hjálpað mér

Sent: Fim 11. Nóv 2010 09:05
af Benzmann
hefuru ekki bara downloadað yfir gagnamarkið þitt og þá fer síminn að sía tenginguna.

prófaðu að hringja í þá aftur og checka á stöðunni á gagamagninu

ég lenti í svipuðu hjá voðapone, og þeir sögðu að allt væri í fína, var svo seinna sem ég áttaði mig á því að spyrja þá um gagnamagnið hjá mér, og það var ástæðan :S

Re: Er einhver sem getur Hjálpað mér

Sent: Fim 11. Nóv 2010 16:49
af biturk
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
:|

Re: Vantar Hjálpa með hægt net

Sent: Fim 11. Nóv 2010 21:34
af akarnid
Ég hef nú unnið við að lesa út úr svona prófum og sé ekkert að þarna í fljótu bragði. Þú ert eflaust með 8 Mb tengingu eða 12 Mb og líka myndlykil sem var kveikt á þegar þetta próf var tekið.

Þetta hérna:

This connection is receiver limited 13.45% of the time. --> þýðir að vandinn liggur á staðnum í tölvunni
This connection is network limited 86.46% of the time. --> þýðir að vandinn liggur í búnaði utan tölvunnar, hvort sem það er modem/router eða gagnalinkurinn út úr húsi

Ég tel mig vita að þarna sé um að ræða Speedtouch 585v6 router, þar sem hann er að úthluta IP tölu milli /60 og /70. Sp um að þú athugir hvort þú getir fengið nýju hvítu gaurana (TG585) og sjáir hvort það lagi vandann? Annars er það spurning um gagnanotkun, hvort þú ert búinn með innifalið eða hvað þú sért að gera meðan þessi hægagangur er (excessive torrent notkun t.d.)