Síða 1 af 1

Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 20:15
af marijuana
Jæja,

Veit enhver um Itunes like forrit sem ég get sett upp í linuxinum mínum ? :P

Wine - Itunes kemur EKKI til greina ! Búinn að setja mér það markmið að nota ekki wine núna :)

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 20:29
af Gúrú
Var ekki GNUpod notað fyrir pod'a?

Hef aldrei notað linux svo ég get ekki lofað því. :oops:

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 20:41
af marijuana
Takk, Takk, Ég prufa :)

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 20:47
af coldcut
Rhythmbox, Songbird og Banshee eru allir góðir og ég hef notað þá alla (minnir mig) til að setja á Shuffle'inn minn ;)

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 21:17
af marijuana
coldcut skrifaði:Rhythmbox, Songbird og Banshee eru allir góðir og ég hef notað þá alla (minnir mig) til að setja á Shuffle'inn minn ;)



Ég er að tjúllast hér :evil:

Sko, Ég þarf alltaf enhvað addon drazl eins og fyrir Bashee þá þarf ég C# compiler sem ég finn hvergi :evil:

Ætla að gera aðra tilraun við hitt :) (Annað hvort þeirra var fyrir Win og MAC :( )

Rythembox er fyrir Gnome :(:(:(:(:(
Er á KDE ;)
Bashee þarf ég helv**** C# compiler :/
Veit einhver hvar ég get fundið hann ?

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 21:57
af coldcut
já ókei...ert auðvitað með kde.

búinn að prufa KDE spilarann? Amarok! =P~

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 22:21
af dori
marijuana skrifaði:Sko, Ég þarf alltaf enhvað addon drazl eins og fyrir Bashee þá þarf ég C# compiler sem ég finn hvergi :evil:
tl;dr
Veit einhver hvar ég get fundið hann ?

Mono

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 23:46
af depill
Smá Off-topic

Ertu að byrja að nota Linux og valdir Slackware sem distro ? Úff skal reyndar játa að það er langt ( LAAAANGT ) síðan ég notaði Slackware, en síðast þegar ég vissi hefur user friendlyness enn verið vesen á þeim.

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Fim 11. Nóv 2010 00:09
af bjarkih
Kannski bjánaleg spurning en hvað segir vinur okkar allra Google?

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Fim 11. Nóv 2010 00:20
af coldcut
depill skrifaði:Smá Off-topic

Ertu að byrja að nota Linux og valdir Slackware sem distro ? Úff skal reyndar játa að það er langt ( LAAAANGT ) síðan ég notaði Slackware, en síðast þegar ég vissi hefur user friendlyness enn verið vesen á þeim.


Hehe það er búið að reyna að segja honum þetta en hann lætur ekki segjast. Slackware er ekki byrjenda kerfi. Ubuntu og Fedora eru t.d. mun notendavænni!

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Fim 11. Nóv 2010 09:43
af codec
dori skrifaði:
marijuana skrifaði:Sko, Ég þarf alltaf enhvað addon drazl eins og fyrir Bashee þá þarf ég C# compiler sem ég finn hvergi :evil:
tl;dr
Veit einhver hvar ég get fundið hann ?

Mono


http://www.mono-project.com/Main_Page

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Fim 11. Nóv 2010 09:46
af marijuana
Kann alveg á linux :P
Búinn að vera með Suse í 2 ár eins og ég var búinn að segja...
Og hvaða leið er betri til að LÆRA en að fikta í öðrum kerfum ? =P~

Annars, Google sagði "" :( Ekkert sem ég fann þar eftir klukkutima leit :(
Annars, Jámm, Prufaði Amarok.. Smá bjánaleg spurning : hvernig uppfæri ég hann ? #-o

Hef ekki verið með Slackware lengi og kann ekki allt... En er að læra :)

------------------------------------------

Set mono uppp eftir skóla :)

Re: Setja lög á Ipod í SlackWare ?

Sent: Fim 11. Nóv 2010 12:19
af gardar
marijuana skrifaði:Kann alveg á linux :P
Búinn að vera með Suse í 2 ár eins og ég var búinn að segja...
Og hvaða leið er betri til að LÆRA en að fikta í öðrum kerfum ? =P~

Annars, Google sagði "" :( Ekkert sem ég fann þar eftir klukkutima leit :(
Annars, Jámm, Prufaði Amarok.. Smá bjánaleg spurning : hvernig uppfæri ég hann ? #-o

Hef ekki verið með Slackware lengi og kann ekki allt... En er að læra :)

------------------------------------------

Set mono uppp eftir skóla :)



Nú þú notar sömu aðferð og með öll önnur forrit, compilar nýjustu útgáfuna.