Síða 1 af 1
Týndur póstur í outlook express
Sent: Mið 10. Nóv 2010 16:53
af isr
Félagi minn týndi pósti í outlook express,það bara hvarf úr inboxinu tvær til þrjár vikur af pósti og svo er ekki hægt að opna hluta af póstinum sem eftir er. Kannast einhver við þetta?
Re: Týndur póstur í outlook express
Sent: Mið 10. Nóv 2010 17:23
af Gúrú
Nei en ef hann fer í Documents and Settings/Notendanafn/Application Data/Local Settings man ekki slóðina lengra en þetta en bara Search: Outlook Express
Þá eru tölvupóstarnir geymdir þarna og ættu vonandi að vera þar þó að forritið hafi corruptast á einhvern hátt.
Re: Týndur póstur í outlook express
Sent: Mið 10. Nóv 2010 20:35
af lukkuláki
Gúrú skrifaði:Nei en ef hann fer í Documents and Settings/Notendanafn/Application Data/Local Settings man ekki slóðina lengra en þetta en bara Search: Outlook Express
Þá eru tölvupóstarnir geymdir þarna og ættu vonandi að vera þar þó að forritið hafi corruptast á einhvern hátt.
Slóðin er:
Docuements and Settings\
NOTANDI\Application Data\Local Settings\Application Data\Identities\{Registry address. Different for every machine}\Microsoft\Outlook Express
Ef pósturinn er ekki þarna þá er hann ekki í góðum málum, vírus ?
Ertu búinn að reyna að laga póstforitið síðan þetta gerðist?
Hvað um system restore ?
Re: Týndur póstur í outlook express
Sent: Mið 10. Nóv 2010 21:07
af isr
Búinn að prufa system restore,póstforritið virðist vera í lagi,bæði hægt að senda og taka á móti.
Lukku láki get ég opnað póstinn í þessari skrá sem hann er í ef hann er þar.?
Re: Týndur póstur í outlook express
Sent: Mið 10. Nóv 2010 21:11
af lukkuláki
isr skrifaði:Búinn að prufa system restore,póstforritið virðist vera í lagi,bæði hægt að senda og taka á móti.
Lukku láki get ég opnað póstinn í þessari skrá sem hann er í ef hann er þar.?
Nei þú þarft alltaf að nota póstforritið til að skoða póstinn en þú getur afritað póstinn og sett hann í aðra vél til að skoða
eða geymt hann á td. flakkara á meðan þú setur vélina upp á nýtt ef það þarf.