Síða 1 af 1
Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 12:48
af littli-Jake
Málið er að Mizilla er farinn að taka upp á því að loda ekki síður. Virðist helst gerast með síður sem eru mikið skoðaðar t.d. facebook (verð að fara að halda konunni frá tölvunni minni) Kannast einhvr við þetta
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 12:51
af GuðjónR
Svarið er Chrome.
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 13:24
af Benzmann
IE 9
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 13:26
af Revenant
Prófaðu að ræsa firefox í safemode og athugaðu hvort þetta haldi áfram þar.
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 14:20
af littli-Jake
GuðjónR skrifaði:Svarið er Chrome.
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 14:44
af svanur08
littli-Jake skrifaði:Málið er að Mizilla er farinn að taka upp á því að loda ekki síður. Virðist helst gerast með síður sem eru mikið skoðaðar t.d. facebook (verð að fara að halda konunni frá tölvunni minni) Kannast einhvr við þetta
hvernig væri að prufa að uninstalla firefox og henda honum aftur inn á ?
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 14:46
af GuðjónR
benzmann skrifaði:IE 9
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 15:29
af biturk
mín lausn við þessu vandamáli sem mozilla tekur stundum uppá var að henda honum algerlega út og setti inn chrome.......síðann þá hefur líf mitt verið unaðslegt, mikið stabílli og þó eitt tab frjósi þá frýs ekki allur browserinn!
og hann hefur allt sem þú hefur í mozilla!
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 15:58
af gardar
Það er nú meiri hjálpin í því að benda mönnum á að nota annan browser, frekar en að hjálpa til við raunverulega vandamálið
Næst þegar einhver kemur með windows eða mac tengt vandamál þá ætla ég að segja þeim að eina lausnin sé að skipta yfir í linux..
Það fyrsta sem ég myndi gera væri að prófa að hreinsa cache í firefox, það er gert í gegnum Tools>Clear Recent History> Velur þar "cache" og "everything"
Ef það gengur ekki þá myndi ég prófa að ræsa firefox í safe mode.
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 16:00
af coldcut
gardar skrifaði:Næst þegar einhver kemur með windows eða mac tengt vandamál þá ætla ég að segja þeim að eina lausnin sé að skipta yfir í linux..
I always do that...
Re: Mozilla með vesen
Sent: Sun 07. Nóv 2010 19:44
af littli-Jake
gardar skrifaði:Það er nú meiri hjálpin í því að benda mönnum á að nota annan browser, frekar en að hjálpa til við raunverulega vandamálið
Næst þegar einhver kemur með windows eða mac tengt vandamál þá ætla ég að segja þeim að eina lausnin sé að skipta yfir í linux..
Það fyrsta sem ég myndi gera væri að prófa að hreinsa cache í firefox, það er gert í gegnum Tools>Clear Recent History> Velur þar "cache" og "everything"
Ef það gengur ekki þá myndi ég prófa að ræsa firefox í safe mode.
Áhugavert. Ég prófa þetta