Síða 1 af 1

Hvar get ég fengið þetta forrit Visual C++.NET 2003

Sent: Fös 05. Nóv 2010 17:00
af flottur
Halló

Hvar get ég fengið þetta forrit?

Í tölvuverslun eða er hægt að kaupa þetta á netinu eða er hægt að downloada því frítt einhverstaðar?

Re: Hvar get ég fengið þetta forrit Visual C++.NET 2003

Sent: Fös 05. Nóv 2010 17:01
af dori
Fuuuu... Leitaðu einu sinni áður en þú spyrð. En er 2010 útgáfan ásættanleg?

http://www.microsoft.com/downloads/en/d ... laylang=en

Re: Hvar get ég fengið þetta forrit Visual C++.NET 2003

Sent: Fös 05. Nóv 2010 17:40
af KermitTheFrog
Btw, bay þýðir flói, ekki vík.

Og já, þú getur downloadað triali held ég á heimasíðu Microsoft eða keypt fulla útgáfu.

Re: Hvar get ég fengið þetta forrit Visual C++.NET 2003

Sent: Fös 05. Nóv 2010 21:10
af flottur
ok ég þakka fyrir.

Hey þú froskur þarna, fyrst þú ert svona góður í að þýða engilsaxneskan texta endilega segðu mér hvað ætti þá að vera þarna í stað bay

Hinn dude sem sagði mér að leita áður enn ég pósta, þá var ég búinn að því og fannst það sem ég sá, ekki nógu traustvekjandi.

Sem gefur þá augaleið að maður fer á vaktina og spyr hvað sé að virka og ekki.

Re: Hvar get ég fengið þetta forrit Visual C++.NET 2003

Sent: Fös 05. Nóv 2010 21:24
af Revenant
Ef þú þarft að compile-a Visual C++ forriti þá er Visual C++ 2010 Express lausnin (ókeypis, en þarft að skrá þig ef þú vilt nota það lengur en 60 daga)

Re: Hvar get ég fengið þetta forrit Visual C++.NET 2003

Sent: Fös 05. Nóv 2010 21:27
af flottur
já ok ,ég er nú bara byrjandi á þessu öllu....þannig séð.

Þannig að ég er að prufa eitthvað nýtt og spennandi.

Re: Hvar get ég fengið þetta forrit Visual C++.NET 2003

Sent: Lau 06. Nóv 2010 00:11
af KermitTheFrog
flottur skrifaði:Hey þú froskur þarna, fyrst þú ert svona góður í að þýða engilsaxneskan texta endilega segðu mér hvað ætti þá að vera þarna í stað bay


Það fyrsta sem mér dettur í hug er cove eða creek, en ég hef á tilfinningunni að creek sé eitthvað annað.

Re: Hvar get ég fengið þetta forrit Visual C++.NET 2003

Sent: Lau 06. Nóv 2010 03:23
af flottur
já satt, gúggla þetta á morgun.......