Getið þið leyst 2 af mínum vandamálum? Bento og eitthvað
Sent: Fös 05. Nóv 2010 13:43
Góðan daginn
Ég var að velta fyrir mér hvort þið hefðuð ekki svör við öllu...
Vandamál nr.1
Vinnuveitandi minn er með bændaþjónustu og selur allskonar dót og til að hafa control á öllu þá notar hann forritið Bento sem mér sýnist bara vera fyrir mac. Ég var að spá hvort það væri eitthvað svona forrit til fyrir windows sem gæti unnið með þessu af því að hann er með gamla ibm tölvu með windows sem hann myndi vilja hafa úti í skemmu. Eða hvort hægt sé að setja upp einhversskonar "macgervil" í windows til að installa þessu forriti eða bara setja apple os á ibm tölvuna.
Fyrir þá sem ekki þekkja þetta forrit þá er það þannig að hann er t.d. með mac heima hjá sér með þessu forriti uppsettu og er einhversstaðar að selja með ipodinn nettengdan. Ef hann svo skrifar "3 stk 750mm polybale" og ýtir á sync þá sendist það í tölvuna á þann bæ sem hann tók fram svo hann hefur allt þar.
Vandamál nr.2
Bróðir minn er að fara að gera verkefni þar sem þarf að taka myndir af rúmlega 300 hlutum og skrifa athugasemdir við hlutinn, hann ætlaði að gera þetta í word en ég veit að til eru miklu hentugri og notendavænni forrit til þess að gera þetta. Hvaða hugmyndir hafið þið af forritum sem myndu henta í þetta?
Kveðja Dagur
Ég var að velta fyrir mér hvort þið hefðuð ekki svör við öllu...
Vandamál nr.1
Vinnuveitandi minn er með bændaþjónustu og selur allskonar dót og til að hafa control á öllu þá notar hann forritið Bento sem mér sýnist bara vera fyrir mac. Ég var að spá hvort það væri eitthvað svona forrit til fyrir windows sem gæti unnið með þessu af því að hann er með gamla ibm tölvu með windows sem hann myndi vilja hafa úti í skemmu. Eða hvort hægt sé að setja upp einhversskonar "macgervil" í windows til að installa þessu forriti eða bara setja apple os á ibm tölvuna.
Fyrir þá sem ekki þekkja þetta forrit þá er það þannig að hann er t.d. með mac heima hjá sér með þessu forriti uppsettu og er einhversstaðar að selja með ipodinn nettengdan. Ef hann svo skrifar "3 stk 750mm polybale" og ýtir á sync þá sendist það í tölvuna á þann bæ sem hann tók fram svo hann hefur allt þar.
Vandamál nr.2
Bróðir minn er að fara að gera verkefni þar sem þarf að taka myndir af rúmlega 300 hlutum og skrifa athugasemdir við hlutinn, hann ætlaði að gera þetta í word en ég veit að til eru miklu hentugri og notendavænni forrit til þess að gera þetta. Hvaða hugmyndir hafið þið af forritum sem myndu henta í þetta?
Kveðja Dagur