Vissi einhver af The Zune software ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Vissi einhver af The Zune software ?
Ég var bara surfa netið og sá að það var verið að bera iTunes og eitthvað Zune software saman og ég rannsakaði málið og fann bara geðveikt tónlistarforrit
Ég er búinn að vera nota iTunes undanfarið en ég var ansi fljótur að skipta því út þegar ég prufaði þetta
Fannst það bara svo asnalegt að hafa aldrei lesið neitt um þetta neinstaðar þannig ég ætlaði að tékka hvort ég var sá eini
Comment um það below
-CocaCola 123
Ég er búinn að vera nota iTunes undanfarið en ég var ansi fljótur að skipta því út þegar ég prufaði þetta
Fannst það bara svo asnalegt að hafa aldrei lesið neitt um þetta neinstaðar þannig ég ætlaði að tékka hvort ég var sá eini
Comment um það below
-CocaCola 123
Drekkist kalt!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
er þetta ekki frá Creative ?
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Nei ég get ekki séð það ... Allavega stendur ekki neinstaðar þarna ... Held að þetta sé bara 100% microsoft
Drekkist kalt!
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
cocacola123 skrifaði:Nei ég get ekki séð það ... Allavega stendur ekki neinstaðar þarna ... Held að þetta sé bara 100% microsoft
hvernig er hægt að setja "100%" "microsoft" og " " í sömu setninguna?
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
coldcut skrifaði:cocacola123 skrifaði:Nei ég get ekki séð það ... Allavega stendur ekki neinstaðar þarna ... Held að þetta sé bara 100% microsoft
hvernig er hægt að setja "100%" "microsoft" og " " í sömu setninguna?
Well you just did sir..
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
ah svo þetta var microsoft ekki creative, afhverju finnst mér samt svo endilega hafað séð einhverja creative zune spilara
þetta forrit er ekkert ósvipar Windows Media Center forritinu í Windows 7,
en afhverju er microsoft að búa til annað sér forrit fyrir þessa spilara þegar þeir hefðu bara getað bætt Windows Media center eða bara búið til algjörlega nýjann Windows Media player og verið með fullan zune stuðning í því. í staðinn fyrir að skrifa alveg glæ nýtt forrit aðeins fyir Zune spilarann eins og itunes
þetta forrit er ekkert ósvipar Windows Media Center forritinu í Windows 7,
en afhverju er microsoft að búa til annað sér forrit fyrir þessa spilara þegar þeir hefðu bara getað bætt Windows Media center eða bara búið til algjörlega nýjann Windows Media player og verið með fullan zune stuðning í því. í staðinn fyrir að skrifa alveg glæ nýtt forrit aðeins fyir Zune spilarann eins og itunes
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
benzmann skrifaði:ah svo þetta var microsoft ekki creative, afhverju finnst mér samt svo endilega hafað séð einhverja creative zune spilara
þetta forrit er ekkert ósvipar Windows Media Center forritinu í Windows 7,
en afhverju er microsoft að búa til annað sér forrit fyrir þessa spilara þegar þeir hefðu bara getað bætt Windows Media center eða bara búið til algjörlega nýjann Windows Media player og verið með fullan zune stuðning í því. í staðinn fyrir að skrifa alveg glæ nýtt forrit aðeins fyir Zune spilarann eins og itunes
Ég held það sé útaf fyrst þeir gerðu Zune marketplace í xBox þá eru þeir líka með eitt svona tilbúið í pc Og það er bara svo mikill munur á media center og zune útaf ... æji ég veit ekki þeir eru bara ekki að reyna það sama og Zune er bara smoother og sniðugra
Og Daz nei það er ekki FYRIR zune þú getur sett tónlist inná iPodinn þinn og ég er búinn að setja inná samsung símann minn. Zune er öruglega bara Microsoft nafnið yfir Music
Drekkist kalt!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
benzmann skrifaði:ah svo þetta var microsoft ekki creative, afhverju finnst mér samt svo endilega hafað séð einhverja creative zune spilara
Creative spilararnir heita Zen. Ekki mjög stórt bil þarna á milli
cocacola123 skrifaði:
Og Daz nei það er ekki FYRIR zune þú getur sett tónlist inná iPodinn þinn og ég er búinn að setja inná samsung símann minn. Zune er öruglega bara Microsoft nafnið yfir Music
Og ég nota winamp til að setja tónlist inn á Sony símann minn (eða ég get það örugglega??). Þetta var bara tenginginn milli spilara og forrits. Ef ekki væri til Zune spilari, væri ekki til Zune forrit.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Já en Zune er samt eiginlega bara orðið microsoft music player (ekki endilega the device) Zune er bara tónlistarforrit í Windows phone 7 og líka í xBox 360
Drekkist kalt!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
cocacola123 skrifaði:Já en Zune er samt eiginlega bara orðið microsoft music player (ekki endilega the device) Zune er bara tónlistarforrit í Windows phone 7 og líka í xBox 360
Og windows media player er?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Daz skrifaði:cocacola123 skrifaði:Já en Zune er samt eiginlega bara orðið microsoft music player (ekki endilega the device) Zune er bara tónlistarforrit í Windows phone 7 og líka í xBox 360
Og windows media player er?
býrðu í helli?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Nei ég bý ekki í helli ! Ég veit það alveg að microsoft er algjörir vitleysingar þar sem þeir eru búnir að gefa út sirka 4 media players !!
Og ég er ekki að segja það sé neitt aðal playerinn ég er bara segja að Microsoft eru búnir að breyta Brandinu Zune í Media player og Búð... Sem er jú soldið despret comeback á apple
Og ég er ekki að segja það sé neitt aðal playerinn ég er bara segja að Microsoft eru búnir að breyta Brandinu Zune í Media player og Búð... Sem er jú soldið despret comeback á apple
Síðast breytt af cocacola123 á Þri 02. Nóv 2010 00:34, breytt samtals 1 sinni.
Drekkist kalt!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Ég var nú að meina Daz...
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
mjeh.. er búinn að vita af Zune Software síðan að ég keypti Zune sumarið 2007 ef að ég man rétt.. þegar að ég notaði þetta síðast var þetta bara Windows Media Player með öðru skin basicly..
ekkert til að hrópa húrra fyrir amk!
annars er Zune awesome btw klárlega betri en iPod þegar að ég keypti minn á sínum tíma amk
ekkert til að hrópa húrra fyrir amk!
annars er Zune awesome btw klárlega betri en iPod þegar að ég keypti minn á sínum tíma amk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Nariur skrifaði:Daz skrifaði:cocacola123 skrifaði:Já en Zune er samt eiginlega bara orðið microsoft music player (ekki endilega the device) Zune er bara tónlistarforrit í Windows phone 7 og líka í xBox 360
Og windows media player er?
býrðu í helli?
Í mínum helli voru mannasiðir kenndir.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
you've lost me there, það virðist vera sem þú sért að halda því fram að ég sé ókurteis
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Nota alltaf Zune Theme fyrir xp ;þ en nei vissi ekki af zune software
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Mér finnst alveg hrikalegt að þurfa að nota eitthvað sérstakt forrit til þess að koma tónlist á mp3 spilara.... Sama hvort það heitir itunes, zune, osfrv
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Blackened skrifaði:
annars er Zune awesome btw klárlega betri en iPod þegar að ég keypti minn á sínum tíma amk
Einmitt, hef aldrei skilið af hverju í andsk. Microsoft setti þetta ekki á markað í Evrópu á sínum tíma
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
gardar skrifaði:Mér finnst alveg hrikalegt að þurfa að nota eitthvað sérstakt forrit til þess að koma tónlist á mp3 spilara.... Sama hvort það heitir itunes, zune, osfrv
Kallast einokun á góðri íslensku
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Ég hef nú bara notað winamp síðan 98, alltaf virkað í hvað sem ég nota.. brenna cd, ipod, ipad, lan-tengingar við aðrar tölvur, zune og usb kubbar.
Það er bara ótrúlegt að einhver skuli virkilega vera með winamp á tölvunni sinni, en nota svo itunes til að flytja lög á ipoddinn! Itunes er bara algjör hryllingur á PC
Það er bara ótrúlegt að einhver skuli virkilega vera með winamp á tölvunni sinni, en nota svo itunes til að flytja lög á ipoddinn! Itunes er bara algjör hryllingur á PC
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Zune er ábyggilega betra en itunes.. Hata persónulega Itunes meira en allt, enda eru líka sömu lögin inná ipodinum mínum síðan ég keypti hann fyrir 2árum,Itunes er mesta minnisuga og eyðilleging á tölvum
Nota samt oftast mediaplayer.. eða winamp, því þá virkar hann á G15 og ég get séð playlistann á skjánum
Nota samt oftast mediaplayer.. eða winamp, því þá virkar hann á G15 og ég get séð playlistann á skjánum
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vissi einhver af The Zune software ?
Black skrifaði:Zune er ábyggilega betra en itunes.. Hata persónulega Itunes meira en allt, enda eru líka sömu lögin inná ipodinum mínum síðan ég keypti hann fyrir 2árum,Itunes er mesta minnisuga og eyðilleging á tölvum
Nota samt oftast mediaplayer.. eða winamp, því þá virkar hann á G15 og ég get séð playlistann á skjánum
Svo sammála þér haha iTunes er bara hræðilegt... engin bein lýsing afhverju bara það er það En Zune er geðveikt fínt og ég er núna búinn að nota það helling í svona 24 tíma
Drekkist kalt!