Síða 1 af 1

get ekki notað allt minnið?

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:23
af spankmaster
Mynd

Hvað er í gangi þarna?
Afhverju eru bara 3,19 GB nothæf hjá mér?
Er með 1066mzh dual chanel DDR2 minni?

Er bara forvitinn, er með aðra tölvu á heimilinu sem er með DDR3 minni og ADM örgjörva og þar stendur bara 4GB í memory

Re: get ekki notað allt minnið?

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:27
af ManiO
Fartölva?

Ef svo er þá dettur manni fyrst í hug að skjákortið eða skjástýringin sé að fá lánað minni.

Re: get ekki notað allt minnið?

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:29
af spankmaster
neibb ekki fartölva, er með Gforce 9600GT ef það hefur eitthvað að segja

Re: get ekki notað allt minnið?

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:34
af lukkuláki
Ég myndi skoða minnisstillingar í BIOS
Memory Remap Feature eða eitthvað þannig

Re: get ekki notað allt minnið?

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:43
af JohnnyX
32 bita stýrikerfi?

Re: get ekki notað allt minnið?

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:45
af beatmaster
JohnnyX skrifaði:32 bita stýrikerfi?
Skoða myndina betur

Re: get ekki notað allt minnið?

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:55
af AntiTrust
Skal veðja á að þetta lagist ef þú keyrir BIOS upgrade.

Re: get ekki notað allt minnið?

Sent: Fim 28. Okt 2010 21:10
af JohnnyX
beatmaster skrifaði:
JohnnyX skrifaði:32 bita stýrikerfi?
Skoða myndina betur


Sé þetta núna, var ekki alveg með fulla meðvitund enda eru menn að fá sér! :beer