Vantar driver upplýsingar og aðstoð.
Sent: Mið 27. Okt 2010 21:22
Blessaðir.
Tölvan mín var sett up með fresh install af Windows 7 og formöttun á hörðum disk. Ég kveikti á henni og núna þarf ég að bæta inn fullt af drivers sem ég er ekki 100% viss um að ég myndi gera rétt
Í fyrsta lagi kemst ég ekki á netið og ætla þá að downloada þessum driverum á fartölvuna og færa svo yfir í hina. Tölvan er í undirskriftinni, vill bara fá staðfestingu að ég sé ekki að fara rugla neitt í þessu áður en ég geri það.
er með X58A-UD3R móðurborð og ætla installa þessum driver: http://www.soft-go.com/download_driver/Gigabyte-GA-X58A-UD3R-rev.-2.0-Bios-FB11-Beta-for-2000XPXP64VistaWindows-7_15789.html
Er með HD 5770 Skjákort og ætla installa þessum driver: http://sites.amd.com/us/game/downloads/Pages/radeon_win7-64.aspx#1 (efsta)
Ég veit ekki hvað ég ætti að ná í til þess að fá netið inn í tölvunni eða hvort það vanti einhverja fleiri drivera inn í þetta. Einhverjar hugmyndir? öll hjálp vel þegin
Kveðjur.
Tölvan mín var sett up með fresh install af Windows 7 og formöttun á hörðum disk. Ég kveikti á henni og núna þarf ég að bæta inn fullt af drivers sem ég er ekki 100% viss um að ég myndi gera rétt
Í fyrsta lagi kemst ég ekki á netið og ætla þá að downloada þessum driverum á fartölvuna og færa svo yfir í hina. Tölvan er í undirskriftinni, vill bara fá staðfestingu að ég sé ekki að fara rugla neitt í þessu áður en ég geri það.
er með X58A-UD3R móðurborð og ætla installa þessum driver: http://www.soft-go.com/download_driver/Gigabyte-GA-X58A-UD3R-rev.-2.0-Bios-FB11-Beta-for-2000XPXP64VistaWindows-7_15789.html
Er með HD 5770 Skjákort og ætla installa þessum driver: http://sites.amd.com/us/game/downloads/Pages/radeon_win7-64.aspx#1 (efsta)
Ég veit ekki hvað ég ætti að ná í til þess að fá netið inn í tölvunni eða hvort það vanti einhverja fleiri drivera inn í þetta. Einhverjar hugmyndir? öll hjálp vel þegin
Kveðjur.