Síða 1 af 1

Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 21:22
af Plushy
Blessaðir.

Tölvan mín var sett up með fresh install af Windows 7 og formöttun á hörðum disk. Ég kveikti á henni og núna þarf ég að bæta inn fullt af drivers sem ég er ekki 100% viss um að ég myndi gera rétt

Í fyrsta lagi kemst ég ekki á netið og ætla þá að downloada þessum driverum á fartölvuna og færa svo yfir í hina. Tölvan er í undirskriftinni, vill bara fá staðfestingu að ég sé ekki að fara rugla neitt í þessu áður en ég geri það.

er með X58A-UD3R móðurborð og ætla installa þessum driver: http://www.soft-go.com/download_driver/Gigabyte-GA-X58A-UD3R-rev.-2.0-Bios-FB11-Beta-for-2000XPXP64VistaWindows-7_15789.html

Er með HD 5770 Skjákort og ætla installa þessum driver: http://sites.amd.com/us/game/downloads/Pages/radeon_win7-64.aspx#1 (efsta)

Ég veit ekki hvað ég ætti að ná í til þess að fá netið inn í tölvunni eða hvort það vanti einhverja fleiri drivera inn í þetta. Einhverjar hugmyndir? öll hjálp vel þegin :)

Kveðjur.

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 21:28
af Frost
Ertu ekki með móðurborðs driver á disk?

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 21:30
af Plushy
Held ekki, sé hann amk ekki í móðurborðskassasnum

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 21:30
af viddi
Hér eru driverarnir fyrir móðurborðið
http://gigabyte.com/products/product-pa ... id=3449#dl

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 21:31
af JohnnyX
google-aðu nafnið á móðurborðinu + ethernet driver eða network driver.
Eða jafnvel að skella sér heimasíðu framleiðanda og finna það þar.

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 21:35
af Plushy
viddi skrifaði:Hér eru driverarnir fyrir móðurborðið
http://gigabyte.com/products/product-pa ... id=3449#dl


Snilldin ein, en á ég að downloada öllum driverunum (Audio, Chipset, LAN, Ethernet, USB) og Sata 2 Driver ef ég er með Sata 2 Harðan disk og láta hina eiga sig?

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 21:37
af Frost
Plushy skrifaði:
viddi skrifaði:Hér eru driverarnir fyrir móðurborðið
http://gigabyte.com/products/product-pa ... id=3449#dl


Snilldin ein, en á ég að downloada öllum driverunum (Audio, Chipset, LAN, Ethernet, USB) og Sata 2 Driver ef ég er með Sata 2 Harðan disk og láta hina eiga sig?


Það er sniðugt :oneeyed

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 21:46
af viddi
Plushy skrifaði:
viddi skrifaði:Hér eru driverarnir fyrir móðurborðið
http://gigabyte.com/products/product-pa ... id=3449#dl


Snilldin ein, en á ég að downloada öllum driverunum (Audio, Chipset, LAN, Ethernet, USB) og Sata 2 Driver ef ég er með Sata 2 Harðan disk og láta hina eiga sig?


Ég geri nú ráð fyrir að þú þurfir bara efsta intel driverinn af sata driverunum, og svo audio, chipset, lan og usb

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 21:50
af Plushy
viddi skrifaði:
Plushy skrifaði:
viddi skrifaði:Hér eru driverarnir fyrir móðurborðið
http://gigabyte.com/products/product-pa ... id=3449#dl


Snilldin ein, en á ég að downloada öllum driverunum (Audio, Chipset, LAN, Ethernet, USB) og Sata 2 Driver ef ég er með Sata 2 Harðan disk og láta hina eiga sig?


Ég geri nú ráð fyrir að þú þurfir bara efsta intel driverinn af sata driverunum, og svo audio, chipset, lan og usb


ég er búinn að setja upp hinn driverinn, nr 2 í listanum :(

get ég ekki tekið hann út og látið hinn inn? Netið er komið inn eftir að ég lét restina upp.

Edit: er með 24 tommu skjá og er með 800x600 resolution, hæsta sem er í boði er 1400x1050. Get ég fengið 1900x1080 eftir að ég læt skjákorts driverana inn?

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 23:13
af beatmaster
Plushy skrifaði:Edit: er með 24 tommu skjá og er með 800x600 resolution, hæsta sem er í boði er 1400x1050. Get ég fengið 1900x1080 eftir að ég læt skjákorts driverana inn?
Já þú getur það :)

Re: Vantar driver upplýsingar og aðstoð.

Sent: Mið 27. Okt 2010 23:24
af Plushy
Ég fékk allt til að virka fínt þangað til eftir að ég færði wow möppuna yfir af harða disknum, opnaði launcherinn og ýtti á play. Þá kom error sem sagði eitthvað með memory, ég ýtti á close, þá kom blue screen og er núna fast á "Veryfying DMI Pool Data"

Einhverjar hugmyndir? held að það liggi einhver bölvun á mér, hlutirnir virka bara aldrei.

Edit: Restartaði og gerði start windows normally, kom allt inn aftur venjulega. En afhverju er þetta að gerast, gæti ég hafa gert eitthvað vitlaust? Vill ekki að þetta gerist aftur þannig ég þori ekki að opna leikinn aftur :)

lét þetta í Program files (x86) en ekki Program Files, einhver munur?