Síða 1 af 1

Setja upp FTP Server

Sent: Mán 25. Okt 2010 13:54
af hranni
Sælir

Mig vantar aðstoð við að setja upp ftp server heima hjá mér. Ég er með ljósnet frá símanum, en ég næ ekki að opna port 21 á routernum, það virðist ekki haldast inn.
Er kannski til eitthver nákvæmlýsing , step by step lýsing, á því hvernig best er að gera þetta?

kv. Hrannar

Re: Setja upp FTP Server

Sent: Mán 25. Okt 2010 16:55
af Saber
Einfaldast að hringja bara í símann og biðja um aðstoð. Þeir ættu að vita og kunna á endabúnaðinn sem þú ert með.

Re: Setja upp FTP Server

Sent: Mán 25. Okt 2010 17:31
af gardar
http://portforward.com/ hafa oft góðar leiðbeiningar einnig