Óskiljanlegt error msg í Win7


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Óskiljanlegt error msg í Win7

Pósturaf Manager1 » Mán 18. Okt 2010 18:26

Er að reyna að setja upp leik en fæ alltaf sama error msg-ið. Búinn að google-a HRESULT kóðann en það hjálpaði lítið.

Veit einhver hvað þetta þýðir og hvað ég þarf að gera til að laga þetta?

Mynd



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Óskiljanlegt error msg í Win7

Pósturaf Daz » Mán 18. Okt 2010 18:57

Ég googlaði villuna fyrir þig, þær tvær lausnir sem mér leist vel á googlið fyrir sögðu að þetta væri mjög mögulega tengt adware, í það minnsta tengt 3rd party software sem þú ert með uppsett

http://www.vistax64.com/vista-installat ... 935-a.html (já vista, örugglega alveg nákvæmlega eins bilað og með sömu villumeldingarnar).



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Óskiljanlegt error msg í Win7

Pósturaf Revenant » Mán 18. Okt 2010 19:23

Gætir prófa að setja þetta upp sér og athugað hvort það lagi vandamálið

Microsoft Visual C++ 2008 SP1 Redistributable Package (x86)




Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Óskiljanlegt error msg í Win7

Pósturaf Manager1 » Þri 19. Okt 2010 01:15

Takk fyrir þetta, það var nú ekki mikið ad- eða spyware í tölvunni en þessir þrír hlutir sem ég fjarlægði gerðu greinilega gæfumuninn þar sem þetta virkar allt saman núna :)

.. eða kannski dugði bara að restarta (ég var víst ekki búinn að prufa það) :oops: