vandamál með uppsetningu USB wireless adapter
Sent: Lau 16. Okt 2010 20:39
Sælir strákar.
var að fjárfesta í nýrri tölvu rétt áðan. Downloadaði Windows 7 ultimatum og installaði því og allt í góðu með það.
Keypti mér High power Wireless-G USB adapter og tengdi og er að reyna installa því en næ ekki að update-a driverana. Það fylgdu með 2 diskar, einn installation disc sem er með driverunum nema hann er semsagt mjög lítill. Smærri diskur, set hann í drifið en tölvan virðist ekkert finna diskinn.
Er búinn að fara í device manager og reyna update-a en þeir virðast ekkert finna driverana. Vonandi skiljiði mig, frekar erfitt að koma þessu úr mér. Ætlaði að reyna spila tölvuleiki í allt kvöld þannig snögg svör væru ekkert smá vel þegin.
Þannig í stuttu máli, kemst ég ekki á netið og næ ekki að update-a driverana á USB wireless adapternum.
Fyrirfram þökkum
Kristinn.
var að fjárfesta í nýrri tölvu rétt áðan. Downloadaði Windows 7 ultimatum og installaði því og allt í góðu með það.
Keypti mér High power Wireless-G USB adapter og tengdi og er að reyna installa því en næ ekki að update-a driverana. Það fylgdu með 2 diskar, einn installation disc sem er með driverunum nema hann er semsagt mjög lítill. Smærri diskur, set hann í drifið en tölvan virðist ekkert finna diskinn.
Er búinn að fara í device manager og reyna update-a en þeir virðast ekkert finna driverana. Vonandi skiljiði mig, frekar erfitt að koma þessu úr mér. Ætlaði að reyna spila tölvuleiki í allt kvöld þannig snögg svör væru ekkert smá vel þegin.
Þannig í stuttu máli, kemst ég ekki á netið og næ ekki að update-a driverana á USB wireless adapternum.
Fyrirfram þökkum
Kristinn.