vélin mín drepur á sér
Sent: Lau 28. Feb 2004 13:43
Kannast einhver við svipað.
Ég er með nýlega pc borðvél í Makkauphverfi og get varla unnið á þyngri forrit ef ég aftengi ekki netið áður.
Ég skipti um power-ið í henni í sept.-okt. og formattaði hana í des. því hún var alltaf að drepa á sér þó að ég væri ekkert í þungri vinnslu. Hún var til friðs í smá tíma en alveg frá því í haust drepur hún á sér af minnsta tilefni og núna síðustu vikur sífellt oftar. Ég finn ekki að neitt hafi gerst t.d. í Event Viewer og ég hreinlega veit ekki hvað ég á að gera.
Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?
(PS fór með hana heim um áramótin og var í algeru pésa-umhverfi og hún drap aldrei á sér á þeim 2 vikum (ætti samt ekki að vera tengt)).
Ég er með nýlega pc borðvél í Makkauphverfi og get varla unnið á þyngri forrit ef ég aftengi ekki netið áður.
Ég skipti um power-ið í henni í sept.-okt. og formattaði hana í des. því hún var alltaf að drepa á sér þó að ég væri ekkert í þungri vinnslu. Hún var til friðs í smá tíma en alveg frá því í haust drepur hún á sér af minnsta tilefni og núna síðustu vikur sífellt oftar. Ég finn ekki að neitt hafi gerst t.d. í Event Viewer og ég hreinlega veit ekki hvað ég á að gera.
Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?
(PS fór með hana heim um áramótin og var í algeru pésa-umhverfi og hún drap aldrei á sér á þeim 2 vikum (ætti samt ekki að vera tengt)).