Pósturaf DoofuZ » Mán 18. Okt 2010 14:31
Ég er með nokkuð skemmtilega lausn á þessu, bara gera vefsíðu sem býr til div og bætir þeim við endalaust ásamt því að keyra leikinn
Hér er kóðinn:
Kóði: Velja allt
<!DOCTYPE html>
<html>
<head>
<title>Asteroid leikurinn</title>
<script src="http://erkie.github.com/asteroids.min.js"></script>
<script>
var timer, game_stop = false, game_pause = false;
// Setjum breidd/hæð á ramma sem stjörnurnar mega ekki fara útfyrir í glugganum
var min_val = 200;
function add_div() {
if (game_stop || game_pause) return;
// Búum til nýtt div
var newdiv = document.createElement('div');
// Nýr texti fyrir div, stjarna
var newtext = document.createTextNode('*');
// Líka hægt að setja inn einhverja mynd, t.d. af loftstein, muna bara að skipta þá newtext fyrir neðan út fyrir newimg
// var newimg = document.createElement('img');
// newimg.src = 'http://www.url.is/mynd.gif';
// Setjum staðsetningu stjörnunar, sem er random innan ákveðins ramma sem er afmarkaður af min_val
doc_width = document.documentElement.offsetWidth;
doc_height = document.documentElement.offsetHeight;
with (newdiv) {
appendChild(newtext);
with (style) {
position = 'absolute';
left = Math.floor((min_val / 2) + (Math.random() * (doc_width - min_val)));
top = Math.floor((min_val / 2) + (Math.random() * (doc_height - min_val)));
// Leturstærð fyrir stjörnuna
fontSize = 72;
}
}
document.all['page_body'].appendChild(newdiv);
if (!game_stop && !game_pause) set_timer();
}
function key_down() {
// Hér fylgjumst við með tökkum sem er ýtt á, ef ýtt er á ESC þá stoppar leikurinn t.d. og P er pása
if (game_stop) return;
switch (event.keyCode) {
case 27: game_stop = true; break;
case 80: set_pause(); break;
}
}
function set_pause() {
// Setjum hér á pásu
clearTimeout(timer);
game_pause = !game_pause;
if (!game_pause) set_timer();
}
function set_timer() {
// Ef það á ekki að stoppa leikinn þá bætum við nýrri stjörnu inná á sekúndu fresti (eða meira/minna, 1 sek = 1000)
timer = setTimeout('add_div()', 10);
}
window.onload = add_div;
document.onkeydown = key_down;
</script>
</head>
<body id="page_body" xstyle="overflow: hidden;">
</body>
</html>
Eins og kemur fram þarna þá virkar P takkinn sem pása og ESC stöðvar leikinn þar sem geimskipið hverfur jú við það að ýta á hann
Mjög sniðugt að láta bara skjáinn fyllast vel, setja svo á pásu og láta síðan eitthvað halda niðri Space og t.d. upp og til hliðar tökkunum en þá hringsnýst geimskipið endalaust yfir skjáinn skjótandi allar stjörnurnar
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]