Síða 1 af 1

Itunes aðgangur

Sent: Þri 12. Okt 2010 10:58
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Veit einhver hvernig ég fer að því að búa til aðgang að itunes, án þess að setja korta upplýsingar eða eitthvað þannig. Er að hugsa þetta bara til að ná í frí forrit sem stendur en gæti verið að maður færi seinna meir að kaupa í gegnum þetta.

Ef þetta er ekki réttur staður vinsamlegast færa þetta þá á réttan stað.

Re: Itunes aðgangur

Sent: Þri 12. Okt 2010 11:36
af ManiO
http://support.apple.com/kb/ht2534

Google er góður vinur manns ;)

Re: Itunes aðgangur

Sent: Þri 12. Okt 2010 13:57
af capteinninn
Ég gerði minn account með redeem trickinu. Sá það á maclantic.com en man ekki nákvæmlega hvernig það er gert. google it

Re: Itunes aðgangur

Sent: Þri 12. Okt 2010 19:32
af Blackened
já.. ef þú nennir ekki að lesa þetta.. þá er þetta gríðarlega einfalt.. þú ferð bara í AppStore og finnur eitthvað frítt app og "kaupir" það.. síðan ferðu í Create new account.. og þá alltíeinu birtist þar sem maður slær inn kortaupplýsingar einn nýr reitur sem heitir "No credid card"

simple as that :)