Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf Frost » Mán 11. Okt 2010 23:08

Góða kvöldið. Ég hef ákveðið að setja upp Ubuntu 10.10. Ég ætla að nota Install side by side. Þegar ég er kominn í installið leyfir það mér bara að velja: Erase disk eða Specify Partitions.

Veit eitthver hvað gæti verið að? Ég er búinn að googla þetta fram og til baka og þetta er að pirra mig smá :|

*EDIT*

Ég er að boota af USB lykil!
Síðast breytt af Frost á Þri 12. Okt 2010 18:38, breytt samtals 1 sinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf coldcut » Mán 11. Okt 2010 23:33

Segðu okkur nú fyrst hvort þú ert að nota LiveCD eða WUBI-installer.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf Frost » Mán 11. Okt 2010 23:53

coldcut skrifaði:Segðu okkur nú fyrst hvort þú ert að nota LiveCD eða WUBI-installer.


Live CD


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf Sydney » Þri 12. Okt 2010 23:22

Geturðu ekki bara gert það með manual specification?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf Frost » Þri 12. Okt 2010 23:51

Sydney skrifaði:Geturðu ekki bara gert það með manual specification?


Jú en ég er ekki að fatta þetta með Paritionið, hverni geri ég það?

Ég veit að ég á að nota Gparted en það crashar alltaf.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf gardar » Mið 13. Okt 2010 02:28

Frost skrifaði:
Sydney skrifaði:Geturðu ekki bara gert það með manual specification?


Jú en ég er ekki að fatta þetta með Paritionið, hverni geri ég það?

Ég veit að ég á að nota Gparted en það crashar alltaf.



Getur skoðað þetta hér til þess að ákveða hvernig best sé að raða partitions http://www.psychocats.net/ubuntu/partitioning



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf bjarkih » Fim 14. Okt 2010 23:05

Það er spurning fyrir þig að dl 10.10 útgáfunni, samkvæmt þessu: http://www.techdrivein.com/2010/10/perfect-10-is-here-and-its-job-well.html þá er búið að stórbæta installerinn.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf Frost » Fim 14. Okt 2010 23:31

bjarkih skrifaði:Það er spurning fyrir þig að dl 10.10 útgáfunni, samkvæmt þessu: http://www.techdrivein.com/2010/10/perfect-10-is-here-and-its-job-well.html þá er búið að stórbæta installerinn.


Eins og stendur í efsta pósti þá er ég að boota 10.10. Það virkar ekki fyrir mig að boota 10.04 það bara frýs alltaf, ég er búinn að re-installa því á usb lykilinn. Samt gerist ekkert.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf bjarkih » Fim 14. Okt 2010 23:44

fyrirgefðu, fannst þráðurinn vera eldri :oops: Ég hef náttúrulega aldrei þurft að glíma við þetta vandamál, hugsaði bara á sínum tíma: no guts, no glory og fjarlægði windows. Ég googlaði aðeins og sýnist þetta vera ansi góðar leiðbeiningar: http://news.softpedia.com/news/Installing-Ubuntu-10-10-160966.shtml


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf Frost » Fös 15. Okt 2010 00:04

bjarkih skrifaði:fyrirgefðu, fannst þráðurinn vera eldri :oops: Ég hef náttúrulega aldrei þurft að glíma við þetta vandamál, hugsaði bara á sínum tíma: no guts, no glory og fjarlægði windows. Ég googlaði aðeins og sýnist þetta vera ansi góðar leiðbeiningar: http://news.softpedia.com/news/Installing-Ubuntu-10-10-160966.shtml


Jájá ég kann alveg að setja það upp núna en ég get ekki valið Install along another operating system. Hann bara er ekki þarna :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Install side by side möguleikinn ekki til staðar.

Pósturaf bjarkih » Fös 15. Okt 2010 00:19

Er þetta þá ekki bara þannig að þú setur Ubuntu upp á þá patition sem Windows er ekki á? Og svo finnur Ubuntu útúr þessu sjálfkrafa... Hvort er þetta borðtölva eða fartölva?

EDIT: Hérna er einn í svipuðum vanda, kannski hjálpa leiðbeiningarnar: http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1596918 Einnig mæli ég mjög með því að menn skrái sig á þetta forum, það eru eiginlega svör við öllu tengdu Ubuntu þarna. Smá viðbót, hér eru partition leiðbeiningar (veit reyndar ekki hversu hjálplegar í þessu tilfelli) http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1596192


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1