Síða 1 af 1

ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 13:33
af Black
Tók eftir því í gær að internet ljósið á Zyxel p600 roudernum mínum er eldrautt ? en ekki grænt eins og venjulega :-k

Kannast einhver við þetta ? núna virkar netið samt alveg fullkomið

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 13:40
af CendenZ
Wifi ljós ?

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 13:44
af Black
meh efast,, þetta er sko rautt ljós þar sem stendur internet og hefur aldrei komið áður er búinn að hafa þennan router í ár e-ð kom bar afyrst í gær

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 13:47
af emmi
Hann er ekki að ná að logga sig inn netið. Myndi hringja í þá sem þú kaupir net af og athuga hvað sé í gangi. :)

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 13:53
af corflame
Ég lenti í nákvæmlega þessu sama, routerinn var farinn að bila þó hann virtist virka eðlilega að mestu. Eina sem ég tók eftir, var að hann fór að missa sync í tíma og ótíma. Kemur víst af því að þessir Zyxel routerar hitna mikið og þola það illa til langs tíma. Þannig að 1-2 ár virðist vera öll endingin á þessum gaurum sem eru í gangi 24/7/365.

Fór bara með minn til Vodafone og bað um nýjan vegna þess að þessi væri farinn að bila.
Fékk þetta fína hvíta Belkin vodafone box og sé ekki eftir því.

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 16:13
af Plushy
Lenti í sama vandamáli í gær rétt fyrir miðnætti.

Kom grænt ljós á 2 punkta, Wireless var rautt og kviknaði ekki á hinum. Horfði á mynd í smástund en eftir 30-60 mín var þetta komið í lag.

Ætla hringja í netfyrirtækið mitt (Tal) og spyrja hvað í fokkanum hafi verið í gangi :)

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 16:14
af axyne
lendi stundum í þessu. netið verður úperslow í kjölfarið, þarf að taka úr sambandi í nokkrar mín og ræsa aftur, gengur ekki að bíða stutt verður að vera nokkrar mín.

Ég hef verið með þá tilgátu að fjöldi tengingina á torrent gæti verið að valda þessu, gæti verið rétt þar sem þetta gerist núna örsjaldan eftir að ég lækkaði fjölda clienta.

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 16:22
af Black
Plushy skrifaði:Lenti í sama vandamáli í gær rétt fyrir miðnætti.

Kom grænt ljós á 2 punkta, Wireless var rautt og kviknaði ekki á hinum. Horfði á mynd í smástund en eftir 30-60 mín var þetta komið í lag.

Ætla hringja í netfyrirtækið mitt (Tal) og spyrja hvað í fokkanum hafi verið í gangi :)


jaa er einmitt hjá tal líka.. ég fann fyrir þessu sko klukkan hálf 7 í morgun :nerd_been_up_allnight

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 16:27
af Plushy
Ja, ég var ekki heima þá, gæti samt hafa verið þannig hjá mér líka

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 18:02
af Zpand3x
Þetta gerðist líka á mínum router .. jamm netið verður slow og svo dettur það út.. virkar yfirleitt að restata honum..
svo er ég með annan hjá kæró sem restartar sér í sífellu ef ég leyfi utorrent að dl-a óheftu.. þ.e. ef e´g er t.d. með marga seedera torrent og get farið yfir 1,0 mb á sec þá restartar hann sér...
Get ekki beðið eftir að fara í ljósnet símans.. hverfið mitt var að tengjast :P

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 18:07
af Frost
Routerarnir hjá Tal eru mjög lélegir. Ég hef þurft að skipta tvisvar um router hjá þeim.

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Mán 11. Okt 2010 20:01
af Dazy crazy
Tal vill ekki eiga mig lengur, ef ég fer í linkinn að tékka á erlenda gagnamagninu mínu þá kemur þetta
"Til að sjá upplýsingar um notkun þarf að tengjast þessari síðu frá viðkomandi tengingu"
einhverjar hugmyndir hvernig ég get séð erlent niðurhal?

Re: ZyXEL, Rautt internet ljós ?

Sent: Þri 12. Okt 2010 10:36
af ponzer
Dazy crazy skrifaði:Tal vill ekki eiga mig lengur, ef ég fer í linkinn að tékka á erlenda gagnamagninu mínu þá kemur þetta
"Til að sjá upplýsingar um notkun þarf að tengjast þessari síðu frá viðkomandi tengingu"
einhverjar hugmyndir hvernig ég get séð erlent niðurhal?


http://www.vodafone.is/internet/adsl/gagnamagn