Media player fyrir kubuntu?

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 11. Okt 2010 00:18

vitið þið um góðan media player fyrir kubuntu?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf gardar » Mán 11. Okt 2010 02:20

mplayer




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf marijuana » Fös 29. Okt 2010 23:35

Mplayer er sá besti !!

sudo apt-get install mplayer

Sorry að ég var að vekja upp dauðann þráð :oops:



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf gardar » Lau 30. Okt 2010 16:22

marijuana skrifaði:Mplayer er sá besti !!

sudo apt-get install mplayer

Sorry að ég var að vekja upp dauðann þráð :oops:



\:D/


Svo er smplayer viðmótið það besta ef menn vilja grafískt viðmót



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf CendenZ » Lau 30. Okt 2010 16:30

Ekki það að ég ætli að dissa Kubuntu, en Linux Mint kemur bæði KDE og Gnome. O:)




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf marijuana » Lau 30. Okt 2010 16:39

CendenZ skrifaði:Ekki það að ég ætli að dissa Kubuntu, en Linux Mint kemur bæði KDE og Gnome. O:)


Þú getur sett upp hvaða gluggakerfi sem er á hvaða linux sem er ;)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf CendenZ » Lau 30. Okt 2010 16:58

marijuana skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ekki það að ég ætli að dissa Kubuntu, en Linux Mint kemur bæði KDE og Gnome. O:)


Þú getur sett upp hvaða gluggakerfi sem er á hvaða linux sem er ;)



Já, en point being er að hann er að nota Kubuntu sem os, og það er nú vesen að gera ubuntu notendahæft - óháð gluggakerfi.

Linux Mint kemur bara out of the box tilbúið, KDE/gnome/xlight etc ;)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf gardar » Lau 30. Okt 2010 18:42

CendenZ skrifaði:
marijuana skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ekki það að ég ætli að dissa Kubuntu, en Linux Mint kemur bæði KDE og Gnome. O:)


Þú getur sett upp hvaða gluggakerfi sem er á hvaða linux sem er ;)



Já, en point being er að hann er að nota Kubuntu sem os, og það er nú vesen að gera ubuntu notendahæft - óháð gluggakerfi.

Linux Mint kemur bara out of the box tilbúið, KDE/gnome/xlight etc ;)





eeeeeeeeeeh? :|



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf CendenZ » Lau 30. Okt 2010 18:52

gardar skrifaði:
CendenZ skrifaði:
marijuana skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ekki það að ég ætli að dissa Kubuntu, en Linux Mint kemur bæði KDE og Gnome. O:)


Þú getur sett upp hvaða gluggakerfi sem er á hvaða linux sem er ;)



Já, en point being er að hann er að nota Kubuntu sem os, og það er nú vesen að gera ubuntu notendahæft - óháð gluggakerfi.

Linux Mint kemur bara out of the box tilbúið, KDE/gnome/xlight etc ;)


eeeeeeeeeeh? :|



Jebb, það að vesen að þurfa sækja hitt og þetta til að nauðsynjabúnaður virki, t.d. wifi,afspilunarbúnaður, hljóð, grafík osfr.

Ég er náttúrulega búinn að prófa alla flóruna í þessum nix kerfum, Mint fær vinningin, það er bara þannig. Algjört windows replaceament kerfi í gegn. Maður verður hreinlega gáttaður að markaðshlutdeildinn þeirra á nix markaðinum sé bara brotabrot. En auðvitað eru ekkert allir sem vilja hafa þetta easy, einn vinur minn kemur ekki nálægt linux kerfi nema hann þurfi lágmark að eyða korteri í að setja upp þráðlausa kortið og allavega þurfa vesenast í kringum skjákortið. Menn þurfa nú að gera eitthvað í frítímanum sínum :) En ég er t.d alveg búinn með þann kvóta, ég er ekki að fara puða í kringum stýrikerfi í dag (nálgast þrítugt!) ( gmg ég man hvað það var mikið streð að koma þráðlausa intel skjákortinu í gagnið á debian í kringum 2003, man ekki hvaða útgáfa en lappinn bara rétt frá 2003...tók mig allavega 2 kvöld)

En hverjum þykir sinn fugl fagur:)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf gardar » Lau 30. Okt 2010 19:30

Það er greinilega eitthvað langt síðan þú prófaðir ubuntu.

Þeir pakka engum restricted drivers eða codec-um með kerfinu, en það er hinsvegar minnsta mál í heimi að fá það til þess að virka.

Ertu með nvidia kort? Þá kemur ubuntu með tilkynningu um að þú þurfir að henda inn restricted drivers, þú smellir á ok og voila!

Þarftu að setja inn codec til að spila xvid/divx osfrv? Opnaðu .avi fæl í totem (default video spilaranum í ubuntu) og hann kemur með tilkynningu um að það þurfi að sækja Proprietary codec, þú smellir á ok og voila, þau eru uppsett!


Ég veit ekki betur en að í windows (allavega windows xp) þurfirðu að sækja drivera og codec sjálfur á vefsíður framleiðenda.

En það er rétt að hverjum þyki sinn fugl fagur, sumir eru vanir á allt vesen við að koma hlutunum í gang á windows stýrikerfi og telja það eðilegt en eru svo mega fúlir yfir því að það virki ekki allt 100% out of the box í t.d. ubuntu [-(




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf coldcut » Lau 30. Okt 2010 20:50

cendenz...hvað eru mörg ár síðan að þú prófaðir Ubuntu? :shock:



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf bjarkih » Lau 30. Okt 2010 23:18

Mint hefur það orð á sér að vera notendavænna. Svo þarf ekki að installa öllu draslinu sem þarf í ubuntu vegna þess að þeir sem útbúa mint þurfa ekki að hafa sömu áhyggjur af lögfræðingum og ubuntu liðið. Það er frekar pirrandi að þurfa að installa hinu og þessu bara til að spila DVD og MP3 í Ubuntu.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf CendenZ » Lau 30. Okt 2010 23:28

8.10 Apríl á þessu ári




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf coldcut » Sun 31. Okt 2010 12:14

bjarkih skrifaði:Mint hefur það orð á sér að vera notendavænna. Svo þarf ekki að installa öllu draslinu sem þarf í ubuntu vegna þess að þeir sem útbúa mint þurfa ekki að hafa sömu áhyggjur af lögfræðingum og ubuntu liðið. Það er frekar pirrandi að þurfa að installa hinu og þessu bara til að spila DVD og MP3 í Ubuntu.


það er nú bara gert í installernum núna held ég...

CendenZ skrifaði:8.10 Apríl á þessu ári


þú gerir þér grein fyrir að það er komið 10.10...annars lenti ég aldrei í veseni með 8.10!



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf CendenZ » Sun 31. Okt 2010 12:53

nújæja, ég er búinn að prufa ubuntu reglulega , full install, síðan um 2006. Alltaf lent í einhverju veseni í lappanum, sjaldnar í vinnuvélinni.

En fyrst þið þurfið að dissa mig fyrir að mæla frekar með mint, hafið þið prufað mint sjálfir ? :) off topic jájá :lol:




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf coldcut » Sun 31. Okt 2010 13:13

CendenZ skrifaði:nújæja, ég er búinn að prufa ubuntu reglulega , full install, síðan um 2006. Alltaf lent í einhverju veseni í lappanum, sjaldnar í vinnuvélinni.

En fyrst þið þurfið að dissa mig fyrir að mæla frekar með mint, hafið þið prufað mint sjálfir ? :) off topic jájá :lol:


hehehe ég er nú ekkert að dissa þig fyrir að mæla með Linux Mint enda hef ég ENGA reynslu af því...hef prófað flest kerfi en ekki Mint.
"Dissið" var meira fyrir það að þú ert að gagnrýna Ubuntu fyrir eitthvað sem bara er ekki rétt :-k
Ubuntu hefur síðustu ár verið mjög notendavænt og verður notendavænna með hverri útgáfu!



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Media player fyrir kubuntu?

Pósturaf dori » Sun 31. Okt 2010 13:29

CendenZ skrifaði:nújæja, ég er búinn að prufa ubuntu reglulega , full install, síðan um 2006. Alltaf lent í einhverju veseni í lappanum, sjaldnar í vinnuvélinni.

En fyrst þið þurfið að dissa mig fyrir að mæla frekar með mint, hafið þið prufað mint sjálfir ? :) off topic jájá :lol:

Það er náttúrulega alltaf þannig með fartölvur. Ég hef átt ýmsar fartölvur og það hefur alltaf verið eitthvað vesen með einhvern vélbúnað í tölvunni. Reyndar vil ég meina að það sé minna Ubuntu/Linux að kenna og meira framleiðundum vélbúnaðarins að kenna (hefur einhver ykkar prófað Linux með GMA500?).