Radeon X800 og Windows 7
Sent: Þri 05. Okt 2010 11:13
Sælir,
var að velta fyrir mér hvort að þið hefðuð lent í svipuðum erfiðleikum með Windows 7.
Ég er s.s. nýbúinn að setja upp Windows 7 á media center vélinni minni. Er með hana tengda við sjónvarpið mitt.
En þegar ég skipti um "input" á sjónvarpinu(t.d. á PS3 tölvuna) að þá er eins og e-ð klikki í tölvunni þar sem hún skilar engu outputti aftur út þegar ég skipti um input til baka á sjónvarpið, og engin leið til að fá e-ð annað en "No signal" á sjónvarpið.
Þetta hefur alltaf virkað á XP og engin vandræði við það. Ég er búinn að prófa að uppfæra driverinn að skjákortinu og banna tölvunni að fara í sleep/hibernation en aldrei er hægt að fá mynd aftur á sjónvarpið þegar maður skiptir um input.
Er e-ð sem ykkur dettur í hug ?!?
kv
jonorri
var að velta fyrir mér hvort að þið hefðuð lent í svipuðum erfiðleikum með Windows 7.
Ég er s.s. nýbúinn að setja upp Windows 7 á media center vélinni minni. Er með hana tengda við sjónvarpið mitt.
En þegar ég skipti um "input" á sjónvarpinu(t.d. á PS3 tölvuna) að þá er eins og e-ð klikki í tölvunni þar sem hún skilar engu outputti aftur út þegar ég skipti um input til baka á sjónvarpið, og engin leið til að fá e-ð annað en "No signal" á sjónvarpið.
Þetta hefur alltaf virkað á XP og engin vandræði við það. Ég er búinn að prófa að uppfæra driverinn að skjákortinu og banna tölvunni að fara í sleep/hibernation en aldrei er hægt að fá mynd aftur á sjónvarpið þegar maður skiptir um input.
Er e-ð sem ykkur dettur í hug ?!?
kv
jonorri