Síða 1 af 1

Kemst ekki á netið eftir format

Sent: Mið 29. Sep 2010 16:49
af nessinn
Var að formatta tölvuna og setja upp Win7 64 bit.

Var með 32 bit útgáfuna fyrir og þá virkaði netið fínt en núna fæ ég bara limited connection viðvörunarmerkið.

Þegar ég reyni að tengjast við routerinn næst það en ég fæ ekki að velja hvernig tenging þetta er (Home, Work, Public), það stendur bara Unidentified network, No Internet Access.
Er með þráðlaust netkort og 5 bars.

Þegar ég fer í cmd og skrifa ipconfig sé ég að ég fæ ekkert Default Gateway en allt annað kemur inn.

Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?

Búinn að reyna ipconfig /release og ipconfig /renew en það virkaði ekki

Re: Kemst ekki á netið eftir format

Sent: Mið 29. Sep 2010 16:53
af vesley
Ertu búinn að setja drivera fyrir netkortið ?

Re: Kemst ekki á netið eftir format

Sent: Mið 29. Sep 2010 17:21
af nessinn
Heyrðu það virkaði, sorry að ég gerði þennan þráð.

Ég þurfti ekki að ná í driverinn þegar ég installaði 32 bit kerfinu fyrst þannig að mér datt ekki einu sinni í hug að það gæti verið vandamálið.

Btw Realtek síðan er skuggalega léleg.

Takk kærlega