Síða 1 af 1
"Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Mán 27. Sep 2010 13:52
af zlamm
Þannig er mál með vexti að nokkrir strákar hérna í skólanum breyttu passwordinu á aðgang vinkonu minnar í fartölvuna hennar svo að hún kemst ekki í hana. hún bað mig um hjálp, sem ég reyni að veita, en finn ekki hvernig á að gera þetta. kann einhver ráð við þessu?
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Mán 27. Sep 2010 14:08
af Benzmann
ræsir henni upp í safe-mode ýtir á "F8" áður en hún bootar sér upp, og loggar þig inn sem administrator og ekkert password. og gerir það svo í gegnum það, annars ef þú ert í borgó, þá get ég crackað það upp fyrir þig í hádegishléinu, minnsta mál
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Mán 27. Sep 2010 14:39
af zlamm
ég er búinn að reyna safe mode en það virkar ekki að logga sig inn. það þarf password
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Mán 27. Sep 2010 14:43
af Frost
zlamm skrifaði:ég er búinn að reyna safe mode en það virkar ekki að logga sig inn. það þarf password
Það á ekki að þurfa ef þú ert að skrá þig inn sem Admin.
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Mán 27. Sep 2010 14:47
af JReykdal
Frost skrifaði:zlamm skrifaði:ég er búinn að reyna safe mode en það virkar ekki að logga sig inn. það þarf password
Það á ekki að þurfa ef þú ert að skrá þig inn sem Admin.
Auðvitað er Administrator aðgangur með lykilorði...annað er STOOOOOPID.
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Mán 27. Sep 2010 15:00
af Revenant
Windows 7 kemur sjálfgefið með "Administrator" aðganginn óvirkan.
Ef þú þarft að recovera/gefa nýtt password þá er etv. hægt að nota:
- ophcrack (Fyrir Vista/7 þá virkar þetta bara á mjööög veik og algeng lykilorð)
- ntpasswd
- kon-boot
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Mán 27. Sep 2010 15:09
af BjarkiB
Þegar þú ert kominn inn í admin opnaðu þá cmd (windows>r>skrifa cmd) og skrifaðu þetta:
net user user_name * /domain
og ýtir á enter og skrifar passwordið, svo biður hún þig að skrifa það aftur.
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Mán 27. Sep 2010 15:25
af wicket
Downloadaðu Hiren´s BootCD, er ca 150mb og skrifaðu isoinn á disk.
Bootar upp á disknum og voila, ekkert mál að breyta admin lykilorðinu. Tekur 1min.
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Þri 28. Sep 2010 00:26
af birgirdavid
wicket skrifaði:Downloadaðu Hiren´s BootCD, er ca 150mb og skrifaðu isoinn á disk.
Bootar upp á disknum og voila, ekkert mál að breyta admin lykilorðinu. Tekur 1min.
En veistu hvort að það er hægt að sjá passwordið án þess að breyta neinu með þessu forriti ?
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Þri 28. Sep 2010 00:40
af FreyrGauti
Búinn að prufa nota "admin" sem password inn í administrator reikninginn?
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
Sent: Þri 28. Sep 2010 00:44
af wicket
Kuldabolinn skrifaði:wicket skrifaði:Downloadaðu Hiren´s BootCD, er ca 150mb og skrifaðu isoinn á disk.
Bootar upp á disknum og voila, ekkert mál að breyta admin lykilorðinu. Tekur 1min.
En veistu hvort að það er hægt að sjá passwordið án þess að breyta neinu með þessu forriti ?
Minnir það já, ef ekki notarðu diskinn bara til að breyta hennar lykilorði í það sem hún vill að það sé.