janus skrifaði:Alt+0124
Takk fyrir það, en ég er líka að nota linux svo að ég verð að gera þetta öðruvísi þar.
coldcut skrifaði:Tek það fram að ég veit ekkert hvort að þetta virkar hjá þér en hjá mér geri ég <|> á takkanum fyrir neðan Escape
Ég held að ég neyðist til þess.
black skrifaði:hverning lyklaborð er þetta ?
Mér sýnist framleiðandinn heita "ion", þetta er eitthvað kínverskt no-name dót.
intenz skrifaði:Svona er að kaupa tölvur í Tölvutek. USA lyklaborðs drasl.
Ég veit ekkert um það þar sem þetta er ekki fartölva og ég keypti þetta annars staðar.
dori skrifaði:@OP: Geturðu mappað takkana á eitthvað annað? ° takkinn er góður kandidat. Svo er CAPS LOCK líka vonlaus takki svo að það getur verið fín hugmynd ef það er hægt (held samt að það sé það ekki, en það væri örugglega lang mest næs).
Hvað ertu annars að gera með þessu? Eitthvað smá forritun eða bara notkun á skel? Ég hataði að geta ekki pípað yfir í grep þegar ég var með svona, fór alltaf á wiki síðuna fyrir pipe og afritaði þaðan. Var iðulega með <, > eða | á clipboardinu.
Ég neyðist til að mappa þetta bara en ég var að vona að það væri til einhver shortcut þar sem ég nenni ekki að standa í því
Þetta er aðallega út af skelinni. Ég nota annað lyklaborð ef ég þarf að forrita eitthvað.