Síða 1 af 1

master mode á wireless network fyrir linux

Sent: Fös 24. Sep 2010 23:03
af fedora1
Sælir Vaktarar.

Hefur einhver ykkar búið til wireless router með því að setja pci wireless kort í linux vélina ykkar ?

Vitið þið um einhver góð pci kort sem virka í master mode í linux ? (helst með stuðningu við bæði G og N staðalinn)
Einhver kort sem þið mælið með fyrir linux?

Ég er að tala um eitthvað eins og: http://ubuntulinuxhelp.com/how-to-setup ... tu-router/

Re: master mode á wireless network fyrir linux

Sent: Mán 27. Sep 2010 20:17
af fedora1
Enginn linux gúrú sem hefur sett wireless kort í vélina sína og búið til wireless router ?

Re: master mode á wireless network fyrir linux

Sent: Mán 27. Sep 2010 20:31
af starionturbo
Þú ert væntanlega að tala um monitor mode...

Re: master mode á wireless network fyrir linux

Sent: Mán 27. Sep 2010 21:31
af JReykdal
starionturbo skrifaði:Þú ert væntanlega að tala um monitor mode...


Það kallast master mode

Listi hérna:
http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_of_open_source_wireless_drivers#Linux_2

Re: master mode á wireless network fyrir linux

Sent: Þri 28. Sep 2010 08:10
af fedora1
JReykdal skrifaði:
starionturbo skrifaði:Þú ert væntanlega að tala um monitor mode...


Það kallast master mode

Listi hérna:
http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_of_open_source_wireless_drivers#Linux_2


Takk fyrir þennan lista, nú er bara að finna rétta kortið.

Re: master mode á wireless network fyrir linux

Sent: Þri 28. Sep 2010 11:31
af division
Ég hef gert þetta með linux, fór eftir e-rjum guide fyrir svona sirka 2 árum. Mjög einfalt að gera þetta með Smoothwall annars.

Re: master mode á wireless network fyrir linux

Sent: Mið 29. Sep 2010 21:05
af fedora1
Sælir Vaktarar,

hef áhuga á að kaupa mér þráðlaust netkort sem notar ath9k driverinn,

http://wireless.kernel.org/en/users/Dri ... s/external
eitthvað af þessum td. Veit einhver hvort eitthvað af þeim séu seld á íslandi ? Eftir skoðun á helstu vefsíðun tölvubúða hef ég ekki fundið söluaðila :shock:

1. External products sold which can use ath9k
2. Legend used to describe cards
3. D-Link
1. AR5416+AR2133
4. Linksys
1. AR5416+AR2133
5. Mikrotik
1. AR9223 - AR9281
2. AR9220 - AR9280
6. Ubiquiti
1. AR9280
7. Unex
1. AR5416+AR5133/CB72, 2x3 DB
2. AR9160-BC1B+AR9106/MB82, 3x3 DB
3. AR9160+AR9106/MB82, 3x3 DB
4. AR9220/MB92, 2x2 DB
5. AR9220/MB92, 2x2 DB
6. AR9223/MB91, 2x2 DB
7. AR9280/HB92, 2x2 DB
8. AR9285/HB95, 1x1 SB